Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1982, Side 15

Skinfaxi - 01.04.1982, Side 15
erlend samskipti AAG í sumar koma hingað til okkar danskir frjálsíþróttamenn °g það eru einmitt vinir okkar frá AAG sem hafa verið hvað dugleg- astir að taka á móti UMFÍ hópum nndanfarin ár, en nú eru þeir að endurgjalda heimsókn hópsins sem fór út eftir 18. Landsmótið á Akureyri. Uanirnir hafa alltaf lagt mikið UPP úr því að þessi samskipti taki til fleiri þátta en íþróttakeppninn- ar, þótt segja megi að hápunktur hverrar heimsóknar sé bikar- keppni UMFÍ og AAG. Við höf- nm því jafnan ferðast með þessa hópa um landið og séð til þess að þeir hafa hitt og kynnst ung- niennafélögum ásamt því að skoða landið. Dagskrá þessarar heimsóknar er ekki nákvæmlega tímasett þeg- ar þetta er skrifað, en í stórum dráttum er hún hugsuð á þessa leið. Komið til íslands 17. júlí og dvalið í Kópavogi fyrstu fimm dagana. Þaðan verður farið í Súsanna Ankjær formaður Frjáls íþróttaráðs AAG. erlend samskipti stuttar skoðunarferðir og m.a. haldin kvöldvaka þar sem vonast er til að danirnir hitti sem flesta af þeim sem verið hafa gestir þeirra undanfarin ár. Þá er fyrirhugað að bikarkeppnin fari fram á Kópavogsvelli, miðvikudag 21. júlí. 22. júlí yrði síðan haldið vestur á Snæfellsnes, en HSH mun að- stoða okkur við að annast þann hluta ferðarinnar. Á Snæfellsnesi er margt að skoða og einnig reyn- um við að hafa sameiginlegar æf- ingar með heimamönnum eins og venja er í þessum ferðum. Þá verða athugaðir möguleikar á ca. tveim mótum þessa daga, t.d. eitt með heimamönnum í HSH ogeitt annað í samvinnú við borgfirð- inga. Það er von okkar að þessi heirn- sókn takist vel og auki enn þau kynni og samskipti sem skapast hafa milli íslenskra og danskra ungmennafélaga. SG. Nokkrir gestgjafanna hjá AAG, sem tóku á móti UMFÍ fólkinu í fyrra. SKINFAXI 15

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.