Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1982, Page 23

Skinfaxi - 01.04.1982, Page 23
Stökkgreinar: Svafa Grönfeldt var í sérflokki í langstökkinu, en um framfarir var ekki að ræða vegna meiðsla. Há- stökkið var óvenju jafnt og skemmtilegt og aldrei hafa svo margar stokkið 1,60 m og hærra. Þórdís, Guðrún, Hafdís og Krist- ín bættu sig allar um 10 - 15 cm. íris Grönfeldt. Kastgreinar Sofita Gestsdóttir og íris Grön- feldt voru í sérflokki í sínum bestu greinum, en kringlukastið var tnun jafnara og baráttan þar oft mjög skemmtileg. Miklar fram- farir hafa átt sér stað í þessum greinum að undanförnu og stúlk- urnar farnar að taka þessar greinar löstum tökum. Hverjir eru fjölhæfastir? Það cr mikill kostur hjá frjáls- íþróttamanni, að vera sem fjöl- hæfastur. Ekki æ tlar undirritaður að legja neitt mat á það hverjir eru þeir fjölhæfustu innan UMFI. Hins vegar hef ég til gamans gefið einstaklingum stig í einstaklings- greinum 6-5-4-3-2-1- og hér getur að líta sex stigahæstu í hvorum fiokki. l’ala í sviga er fjöldi greina: karlar t-Jón Diðriksson 35slig. (6) Aðalsteinn Ilernliarðsson 29 s/ig. (7) 3- Gísli Sigurðsson 2/ stig. (5) 7. Egill Eiðsson 19 stig. (4) ■5. Guðmundur Sigurðsson 14 stig. (4) 9. 1 esteinn Hafsteinsson I3stig. (3) ER sKRúPLyKiunn TýnDUR? Iwaðmeð það? Hefuröu ekki frétt af Mercedis Bens Ummog? Velm millikassinn. drifiö, gírkassinn, öxlarnir, hásingarnar, bremsukerfiö og þaö allt saman er nýyfirfarið og uppgert, og rafgeymirinn er spiunkunýr. „Kramiö“ er mjog gott. Samskonar bíiar hafa veriö notaöir sem herbíiar um áraraðir. Þaö segir ekki svo litla sögu. Enda er billinn: — Vatnsvarinn aö fullu. — Meö spiittuöum drifum aö aftan og framan og niöurgiruö hjól. — Meö gormafjöörum aö aftan og framan. , — Meö drifsköftin lokuö i þettu hulstri. — Meö 1,5 tonna buröarþol. — Mjög háfættur. þaö eru 40 cm undir lægsta punkt. — Afar lágt giraöur. Þaö eru 6 girar áfram og 2 aftur á bak. Nu fer þig kannske aö gruna hvers vegna þessi bill er kallaður svo fjolskruöugum nöfnum, svo sem: Oskabill bóndans, skíöagarpsins, jeppatoffarans, feröamanns- ins, björgunarsveitarinnar, þinn og allra hinna. Verðiö er líka hremasti brandart aöeins kr. 78.000,- Hefuröu heyrt einhvern betri? P.s. Þeir sem eiga óstaöfestar pantanir, vinsamlegast hafiö samband og staöfestiö þær. Umboösmenn á Eskifiröi: Bifreiöaverkstæöi Benna og Svenna ht. Símar: 97-6499 og 97-6399 PÁLinfl/on &vflLS/on Klapparstíg 16 — Símar: 27922 og 27745 KONUR: /. Unnur Slejánsdótlir 20 slig. (4) 2. Hrönn Guðmundsdótlir lfistig. (4) 3. Guðrún Karlsdóttir 14 stig. (3) 4. Ragna Ertingsdóttir 13stig. (5) 5. íris Grönfeldt 13 stig (3) 6. -7. Suanhildur Kristjónsd. II stig. (3) 6.-7. Asta H. Gunnlaugsdóttir II stig. (3) skinfaxi 23

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.