Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1982, Side 28

Skinfaxi - 01.04.1982, Side 28
2. Höfn........................... 28 3. Nesjaskóli .................. 23,5 4. Víkurskóli................... 14,5 Heildarúrslit 6.-7. bekk. 1. Kirkjubæjarskóli............... 61 2. Víkurskóli................... 54,5 3. Höfn........................... 51 4. Nesjaskóli .................. 32,5 8.-9. bekkur. Drengir. 1. Nesjaskóli .................... 42 2. Kirkjubæjarskóli............... 33 3. Víkurskóli..................... 23 4. Höfn............................ 7 8.-9. bekkur. Stúlkur. l.Kirkjubæjarskóli.............. 39 2.-3. Nesjaskóli................... 21 2.-3. Höfn......................... 21 4. Víkurskóli.................... 3 Heildarúrslit 8.-9. bekk. 1. Kirkjubæjarskóli............... 72 2. Nesjaskóli.................... 63 3. Höfn.......................... 28 4. Víkurskóli.................... 26 Skákúrslit. 1. Kirkjubæjarskóli 2. Víkurskóli 3.-4. Nesjaskóli 3.-4. Höfn 5. Ketilstaðaskóli Þegar farið er yfir úrslitin í ein- stökum greinum á mótinu, kemur í ljós að tveir bræður frá Kirkju- bæjarskóla, þeir Björn Már og Sigfús Orri Bollasynir, hafa verið sérlega sigursælir. Björn Már Bollason keppti fyrir 4.-5. bekk og sigraði í kúluvarpi, kastaði 8,15 m, hann sigraði einnig í lang- stökki, stökk 2,18 m og í þrístökki, stökk 6,42 m. Hann sigraði í víða- vangshlaupi og varð 2.-3. í há- stökki, stökk 1,25 m. Sigfús Orri Bollason, sem keppti fyrir 6.-7. bekk sigraði í kúluvarpi, kastaði 10,94 m, og í langstökki, stökk 2,57 m, í þrí- stökki, stökk 7,67 m og einnig sigraði hann í víðavangshlaupi. Hann varð 3. í hástökki, stökk 1,40 m. IS Unga fólkið er þungt hugsi yfir skákinni. ----------—--.. Heimsókn í Samvinnuskólann Einn góðviðrisdaginn í mars, nánar tiltekið fimmtudaginn 18., brugðu UMFI menn undirsig betri fætinum og óku sem leið liggur fyrir Hval- fjörð og upp í Bifröst í Borgarfirði. Þeir sem fóru þessa ferð voru Pálmi Gíslason, Sigurður Geirdal og Ingólfur A, Steindórsson. Þegar upp í Bifröst kom tók á móti okkur félags- málakennari staðarins, Isólfur Gylfi Pálmason. Ferðin var farin til að kynnastarfsemi UMFÍ. Samskonar ferð var farin í í'yrra, svo það voru aðallega nemendur í 1. bekk sem hlýddu á boð- skapinn. Pálmi rakti sögu UMFÍ í stórum dráttum, Sig- urður ræddi um hlutverk þjónustumiðstöðvar UMFI og Ingólfur ræddi um útgáfumál. EFtir framsöguerindin svöruðu þeir félagar spurningum nemenda um málefni UMFI. IS 28 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.