Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1982, Side 31

Skinfaxi - 01.04.1982, Side 31
Hvað vilt þú segja okkur um starf USVH í dag? Hér er mikil uppbygging á yngri flokkunum í frjálsum íþrótt- um. Minna fer fyrir öðrum íþrótt- um, en vonandi verður hægt að byggja hér um öflugt íþróttastarf a breiðum grundvelli. Um síðustu helgi gengumst við fyrir dómara- námskeiði í frjálsum íþróttum, en það var á vegum FRÍ. Námskeið- ið sóttu félagar úr okkar sam- bandi ásamt Strandamönnum og Austur Húnvetningum. Kennar- ar voru Sigfús Jónsson, Magnús Jakobsson og Birgir Guðjónsson. Þá stendur hér yfir spurninga- keppni þar sem sveitastjórnir keppa. Tímaritið Húni kemur út rétt eftir páska. Hvað er þér efst í huga sem verðandi formaður næstu 2 árin, nú í byrjun starfstíma? Eg mun leitast við að halda fengnum hlut og ég veit að erfitt verður að taka við af Gunnari Sæ- mundssyni, en starfsemi sam- bandsins hefur eflst mikið í hans formannstíð. Ég vil bæta starf- semina enn meir og er það von mín að sambandið eflist og vaxi og verði samkeppnishæft við önn- ur sambönd á íþróttasviðinu. IS SUBARU 1982 Ferðabíllinn fjölhæfi SUBARU HATCBACK Fólksbíll - Framhjóladrifinn, 5 gíra Eigum örfáa bíla úr síðustu sendingu Góðir greiðsluskilmálar Hafið strax samband við sölumenn okkar og tryggið ykkur góðan bil INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.