Skinfaxi - 01.10.1985, Blaðsíða 3
Sldníaxi
5. tbl. - 76. árg. -1985
Útgeíandi: Ungmennaíélag íslands • Ritstjóri:
Guðmundur Gíslason • Stjórn U.M.F.Í: Pálmi
Gíslason, íormaður, Þóróddur Jóhannsson, vara-
íormaður, Þórir Jónsson, gjaldkeri, Bergur Toría-
son, ritari. Meöstjórnendur: Dóra Gunnarsdóttir,
Diðrik Haraldsson, Guðmundur H. Sigurðsson. •
Afgreiðsla Skinfaxa: Skriístoía U.M.F.Í. Mjölnis-
holti 14, Reykjavík, sími 14317 • Setning, umbrot
og filmugerö: Prentþjónustan hí. • Prentun:
Prentsmiðjan Rún sf.
Meðal efnis:
Bls.
Líkamsþjálíun í
karate................. 6
Viðtal við
Eðvarð Þ. Eðvarðsson ... 8
34. Sambandsþing
UMFÍ .................. 12
Brids.................. 16
Á karateœfingu ........ 18
Skákþáttur ............20
Gluggað í ársskýrslu
UMFÍ ................. 22
Deildarkeppnin í
knattspyrnu .......... 24
Bcejakeppni............29
Sund í
Neskaupstað .......... 31
Sundmót á
Hvammstanga ........... 34
Forsíöumynd:
Forsíöumyndin núna er aí þrem-
ur íþróttamönnum þeim. Svan-
hildi Kristjónsdóttur, Einari Vil-
hjálmssyni og Eövarö Þ. Eövarös-
syni.
34. Sambandsþing
UMFÍ
Á sambandsþirrgum UMFÍ, sem haldin eru annað hvert ár, fer jafn-
an fram starfsáætlun til næstu ára.
Á 34. þingi UMFÍ, sem haldið var á Flúðum i Flrunamannahreppi
6.—8. sept. s.l., kom fram í skýrslu stjórnar, að starf UMFÍ var með
hefðbundnum hætti s.l. tvö ár. Hæst bar 18. Landsmót UMFÍ í Kefla-
vík/Njarðvík, sem fór fram með miklum glæsibrag. Þá má nefna mik-
ið útbreiðslu- og kynningarstarf af ýmsu tagi, átak í skógrækt, erlend
samskipti, félagsmálaskólann og Þrastaskóg.
Svo sem vera ber, spunnust miklar og almennar umræður á þinginu
um framtíðarstarf UMFÍ. Var gleðilegt að sjá og heyra hve yngra fólk-
ið, sem margt sat nú þing UMFÍ í fyrsta sinn, beitti sér mikið á þinginu,
ekki síður en þeir sem reyndari eru í félagsstarfi. Að mínu mati var
þetta hressilegt, kraftmikið og hvetjandi þing. Það veganesti sem þing-
ið lét nýkjörinni stjórn i hendur, mun vonandi verða sterkt afl til auk-
inna átaka í fjölbreyttu starfi UMFÍ. Fjölmargar samþykktir voru
gerðar á þinginu og eru margar þeirra birtar annars staðar í blaðinu.
Hvet ég lesendur að kynna sér þær vel. Þrjú mál vil ég nefna hér, sem
rædd voru á þinginu, og legg áherslu á, að vinna þurfi mjög vel að í
náinni framtíð.
1. Húsnæðismál. Húsnæði þjónustumiðstöðvar UMFÍ að Mjölnis-
holti 14, er orðið ófullnægjandi. Á næstu mánuðum verður að finna
lausn á þessu máli, svo UMFÍ geti rækt þjónustuhlutverk sitt, m.a. við
sambandsaðila sína, á sómasamlegan hátt. Ég minni sérstaklega á í
þessu sambandi, að koma þarf upp gistiaðstöðu í nýrri þjónustumið-
stöð.
2. Þrastaskógur. Þar bíða mörg verkefni úrlausnar, sem vinna þarf
skipulega og markvisst að á næstu árum.
3. Útbreiðslustarf. Ekki má slaka á i þessum starfsþætti. Sérstaka
áherslu legg ég á að ná enn betra sambandi við hin einstöku félög innan
samtakanna, svo og að efla félagsmálaskólann.
Hér læt ég staðar numið í bili.
Bestu kveðjur.
Þóroddur Jóhannsson
SKINFAXI
3