Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1985, Blaðsíða 40

Skinfaxi - 01.10.1985, Blaðsíða 40
Þegar sólrisurúsinur frá Kaliforniu, enskættaðar hrískúlur og hnöttóttar karamellukúlur frá Nóa hafa verið hjúpaðar hreinu Síríus súkkulaði eru örlögin ráðin. Kúlur, kropp og rúsínur eru ómótstæðilegt sælgæti. JMoÐ ö MW Veldu íslenskt. . . ef þaö er betra! / þeim græna eru súkkulaöihjúpaöar I þeim rauöa er kroppiö sem mörgum þykir þeim mun betra sem þaö er boröaö hraöar. Sérhannaöur skrjáfpoki. Hljóöbylgjurnar sem hann gefur frá sér, t.d. i kvikmynda- húsum vekja óskaplega sælgætisþörf hjá nærstöddum. rúsfnur fyrir þá sem aldrei fá nóg af þeim i rúsínusúkkulaöi. i þeim bláa eru karamellukúlur hjúpaöar súkkulaöi. Óráölegt þykir aö reyna sam- ræöur meö fleiri en tvær upp í sór.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.