Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1988, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.04.1988, Blaðsíða 10
Knattspyrna Fram telst vera besta knattspyrnufélag landsins í dag. Pétur Ormslev er sjálfsagt sammála því. í töflunnihérhcráopnunni cr aðcins tckið tillit til félaga sem hafa yngri flokka í íslandsmóti, svo og lið scm hafa lið í 1.2. og 3. dcild. Staðan er metin eftir árangri mcistaraflokks, svo og yngri flokka, fyrir utan 6. flokk. Þá er kvennaknattspyrnan ekki tekin inn í þennan úlreikning. Forsendurnar eru þær að skoðuð er staða félaganna í ís- landsmótinu. Þannig fær Fram 2 stig fyrir 2. sætið í íslands- mótinu. Víðir fær 11 stig fyrir að falla úr 1. deild en liðin í 1. og 2. sæti í 2. deild teljast vera 9 og 10 bestu félögin. í yngri flokkunum eru riðlarnir á suðursvæðinu teknir þannig að A riðill er tckinn sem 1. dcild, B riðill sem 2. deild o.s.frv. Norðurriðillinn telst vera 2. deildarstyrkleiki, sem vissulega er umdeilanlegt en aðrir landsbyggðarriðlar fá 3. deildarstigagjöf. í úrslitum yngri flokkanna fá liðin í fyrstu fjórum sætunum fá stig eftir úrslitunum. Félag sem ekki scndir lið í íslandsmót eða er vísað úrkeppni fær40 stig. Stigin eru sem sagt því færri sem árangurinn er betri. Yngri flokkar Fram byggja ekki síður grunninn meistaraflokkurinn. Fram besta félagið. Það þarf ekki að koma knalt- spymuáhugamönnum mikið á óvart að Fram náði bcsta árangri félaganna árið 1987. Meistaraflokkur félagsins varð í öðru sæti og vann bikarkcppnina. Þriðji flokkur vinnur íslandsmeistaratitil og annar og fjórði flokkur verður í öðru sæti. Fimmti flokkur félagsins telst vera með eilt af 10 bestu liðunum. Samanlögð stig eru 15 sem er fádæma góð frammistaða. Breytingar í stjórnum hafa lengi verið eitt mesta vandamál íjirótta- og ungmennafélaganna. Um leið og reynsla er fengin hafa menn hætt stjórnarstörfum. Fram hefur hins vegarhaft sömu stjórnarmenn í langan tíma og auk þess haft áhugasama stuðningsmenn sem hafa verið duglegir að fylgja uppbygging- unni eftir. Þannig hefur skapast menning í kringum félagið, scm hefur einkcnnst af stöðugleika. Þessir bakhjarlar hafa lagt ótrúlega mikla vinnu af hendi fyrir félagið. I þessu liggur cflaust mesti styrkleiki Fram. en Þá hefur nokkur stöðugleiki verið í ráðningu þjálfara, þeir hafa skilað góðum árangri og oft verið lengi í starfi. Fjárhagslega séð er félagið vcl á vegi statt og félags- og íþóttaaðstaða er mjög frambærilcg. Allir þcssir þæltir auk góðra leikmanna byggja upp þetta stórveldi sem Fram vissulega er. Helsti vcikleiki félagsins virðist vcra 10 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.