Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1988, Blaðsíða 39

Skinfaxi - 01.04.1988, Blaðsíða 39
Afmæli UMFÍ 10 milljónir króna. Velta Ung- mcnnafclags íslands það ár var 7,5 milljónir króna en þegar húsið var keypt var búið að safna nær 4 milljónum króna í verkefnið. Það liggur því fyrir að Ung- mennafélag íslands hefur markað sér ákveðinn farveg á undanförnum árum, farvcg sem byggist á rcynslu, skynsemi og þörf nýs tíma með tilliti til landsbyggðarfólks. Höfuðstöðvarnar þurfa því að halda sínu og alll scm hcilir umframpeningar gæti farið til vinna að því öllum árum að sú ósvinna nái ekki fram að ganga, því hin ýmsu æskulýðssamtök sem hlut eiga að máli eiga ekki skilið að fá kalda vatnsgusu yfir starfsemi sína. Sífellt er erfiðara um vik fyrir félögin að afla tekna á hefðbundinn hátt. Dansleikir sem gáfu tekjur gefa nú mun minna af sér en áður vegna aukins kostnaðar, auglýsingatekjur hafa minnkað vegna álags á auglýsingaöflun og uppsafnaður vandi ungmenna- félaganna er nokkur af eðlilegum Það kostaði sitt fyrir mörg samböndin og félögin að komast með þessi ung- menni á Landsmótið. héraðssambandanna í hlutfalli við það sem þau cru að gera og starfa. Má ncfna mikilvægi þess að tölvuvæða samböndin Og létta undir þar sem fcrðakostnaður cr mikill. Nú hcfur fjármálaráðherra lagt fram fjárlög fyrir Alþingi þar sem styrkur til Ungmcnnafélags Islands og ýmissa an- narra æskulýðssamtaka er stórlega skor- inn niður og því borið við að lekjur af Lottói séu svo miklar. Eins og fyrr var sagt fær Ungmcnnafélag íslands 10% af þcim tckjum scm eru alls 32 milljónir króna á þessu ári (1987. Athugascmd ritstjóra), en 90% af því skipiast milli ungmcnnafélaganna miðað við íbúatölu viðkomandi svæðis, félagatölu, virkt starf, vcgna launaðra starfsmanna, vegna nýjunga og skakkafalla og vegna fræðslusjóðs. Það er furðuleg hugmynd hjá fjármálaráðherra að refsa þannig Kskulýðssamtökunum fyrir hugkvæmni læirra og dugnað rétt þcgar scgja má að fjárframlög hins opinbcra hafi verið komin í viðunandi farvcg. Það verður að áslæðum vcgna vcikrar fjárhagsstöðu um árabil. Ekki ætla ég hér að ræða um möguleika á nýrri tckjuöflun, cn vis- sulcga er það mál scm þarf að skoða. Ríkissjóður hefur veitt ákveðinn styrk, en sveilarfélögin hafa enga reglu sem farið er eftir. Hjá sumum sveitar- félögum hefur styrkur miðast við andvirði eins sígarcttupakka á hvern íbúa sveitarfélagsins, cn hjá öðrum er ckkert. Mcgnið af styrkjum sveitíirfclaganna cr í formi þjónuslu, fyrirgreiðslu og aðstöðu og stundum einhver fjárstyrkur, en menn skulu gæta að þvx að cf viðkomandi félag slendur sig vel f svcitarfélaginu þá ætú það um leið að vera hvatning fyrir svcilarfélagið að standa bctur við bakið á félaginu. Það á, ef allt er með fclldu, að vcra metnaðarmál fyrir svciuxrfélögin að standa af myndarskap við bakið á ungmcnnafélögunum því þau létta undir mcð bæjarfélaginu í að sinna eðlilcgri og mikilvægri skyldu sinni í þágu ungs fólks og mctnaðar fyrir cðlilegri uppbyggingu. Það ber því allt að sama brunni. Full áslæða cr til þess að styrkja Ung- mennafélag íslands í Uikt við þann farvcg sem hefur þróast á löngu árabili. Ég tel óskynsamlegt að miða við einhverja prósentutölu af heildarveltu, því það yrði í fyrsta lagi óviss tala og ekki endilega rökföst. Nær væri að miða við eðlilega hækkun frá ári til árs, en sækja síðan um hærri fjárhæð í ákveðin verkefni sem upp kynnu að koma, svo sem eins og stækkun gistirýmis fyrir ungt fólk af lands- byggðinni. Að draga nú úr fjárveitingum til Ungmennafélags íslands yrði spor aftur á bak, því það sem er farið fram á er í rauninni aðeins vinsamleg viðurkenning á þjóðfélagslega mikilvægu starfi þar scm þegnskylduvinnan gctur verið gífurlega stór þáttur. Niðurstaðan er því sú að það eigi að vera hlutverk ríkis, bæjar- og sveitarfélaga að uxka þátt í fjármögnun og starfsemi samtaka eins og Ungmennafélags Islands, ekki með dekri, heldur með virðingu og vinarþeli gagnvart því æskulýðsstarfi sem um er að ræða. Menn spara ekki á því að skera óeðlilcga við nögl viðurkcnningu á æskulýðsstarfi. Allt íþeim efnum ergróði ef vel er að verki staðið og Ungmennafélögin hafa sýnt og sannað að þau eru á réttri leið. Menn voru sáttir við fjárlagaafgreiðsluna 1987 í þessum cfnum og þar er því cðlileg viðmiðun, cn bæjar- og sveitarfélögin mega standa sig betur í þessum málum víða um land því ungmennafélögin eiga það skilið. Skinfaxi 39

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.