Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1988, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.04.1988, Blaðsíða 12
Knattspyrna Meistarflokkur KR. Úr fyrsta sæti í annað á listanum yfir bestu knattspyrnufélögin. að meistaraflokksliðið er byggt upp á mörgum að- komumönnum og uppaldir félagsmenn hafa ekki skilað sér sem skyldi upp flokkana. Þetta hefur reynst mörgum félögum hættulegt ekki síst þegar lið lenda í fallhættu eða þurfa að “yngja upp“. Hugsanlega em of fá verkefni fyrir yngri leikmenn, meðan þeir bíða eftir sæti í aðalliðinu. Þá hcfur félagið verið talsvert gagnrýnt fyrir að “stela” efnilegum leik- mönnum frá smærri ná- grannafélögunum, s.s. Þrótti, ÍR, ÍK og Aftureldingu. Fram verður eflaust í fremstu röð íslenskra félaga næstu árin. KR í öðru sæti. Eftir tvö ár sem besta félagið fellur KR í annað sæti. KR ingargetaþó vel við unað. Tvö ár í fyrsta sæti segja sína sögu um stöðu félagsins. Sigurður Valgeir, 4. fl., einn af efnilegustu leikmönnum KR. Knattspymuskóli KR hefur verið athyglisverður undan- farin ár og skilað mörgum góðum leikmönnum til félagsins. Aðstaðan á KR svæðinu er með því allra besta sem gerist hér á landi og nokkur stöðugleiki virðist vera í stjómun félagsins. Frammi- staða í yngri flokkunum und- anfarin ár benda til að vel sé staðið að málum þar. Hins vegar hefur ekki verið mikil festa í þjálfaramálum félagsins, og minna hefur komið út úr ungum og efnilegum leikmönnum félagsins en efni stóðu til, þó hafa verið að koma fram leikmenn sem ætla að verða meira en efnilegir. Stcfnu- mótun félagsins virðist vera helsta brotalöm þess. Meistaraflokkur félagsins varð um miðja 1. deild svo og 2. flokkur félagsins. Frammistaða elstu flokkanna hlýtur að hafa valdið Vesturbæingum verulegum vonbrigðum. Annar flokkur félagsins sem hcfur innanborðs lcikmcnn scm hafa verið ósigrandi upp alla flokka, verða að bíta í það súra epli að verða um miðjan riðil í 2. fiokki. Yngstu fiokkarnir standa sig belur. Valur í þriöja sæti. Þrátt fyrir íslandsmeistaratitil í meist- arafiokki er Valuraðeins íþriðja sæti. Það stafar af því að árangur yngri fiokkanna er mjög brokkgengur. Meistarafiokkur 12 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.