Skinfaxi - 01.08.1989, Page 13
Iþróttahátíð HSK
heimamanna ein-
stakur og til fyrir-
myndar. Vinnu-
flokkar unnu í
hálfan mánuð fyrir
mótið að undir-
búningi og endur-
bótum. Meðal
annars voru keypt
fjölmörg áhöld,
fyrir frjálsíþrótt-
irnar knattspyrn-
una og sundið.
Umf.
Bisk.
sækir um
næstu
hátíð
Þegar þetta er
skrifað nokkrum
dögum eftir mótið
hafði þegar borist
umsókn um að
halda næstu
Andrés Guðmundsson í Umf Samhygð í
sleggjukastinu.. Heimasmíðuð og Itaganleg
„grind" umhveifis kastarana.
íþróttahátíð frá Biskupstungna-
mönnum. Hátíðin á Hvolsvelli og
fyrrnefnd umsókn sýna að
Iþróttahátíðin þykirmikillfengurfyrir
sveitarfélögin á suðurlandi og ýtir á
uppbyggingu íþróttamannvirkja og
aukin tækjakaup sem þarf til
fþróttaiðkana líktog Landsmót UMFÍ
gera.
Sú nýjung varð á mótinu á
Hvolsvelli að samningar tókust við
fyrirtæki á suðurlandi um að gerast
styrktaraðili mótsins. Þetta fyrirtæki
var Slippfélagið í Reykjavík og
söluaðili þess á Selfossi, G.Á.
Böðvarsson. Þetta fyrirkomu- _______
lag létti mjög á öllum fjárhag
Jón H. Sigurðsson en
5000 hlaupið er homtm til
heiðurs og nefnt eftir
honum. Jón varfyrr á
árum hesti langhlaupari
HSK og einn hesti
langhlaupari landsins.
mótsins og er vonandi að
samvinna sem þessi verði fast-
ur liður í framtíðinni.
Þráinn Hafsteinsson.
Upphaf Jónshlaupsins en
Jóhann Ingihergsson, FH,
(fjórðifrá vinstri) sigraði
það. Jónshlaupið er opið
hlaup og eina greinin á
mótinu sem er opin öðrum en
félögum afHSK svœðinu.
Skinfaxi
13