Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1989, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.08.1989, Blaðsíða 24
Það eru sjálfsagt einhver hollráð sem Hugi Harðarson, þjálfari Akurnesinga, er þarna að gefa sínufólki. Kristján Ingi Sveinsson og Guðmunda Sævarsdóttir, þjálfarar ogfararstjórar Ungmennafélags Bolungarvíkur. Þau voru ánœgð með sittfólk. Meiriháttar mót Mikill fjöldifólks var mœttur til að fylgjast með mótinu. Upphitun í fullum gangi. Hér má þekkja Ævar .1 ónsson frá UMFN. þannig að börn undir 10 ára aldri keppi ekki á mótinu í framtíðinni. „Það er í sjálfu sér í lagi að minnka áiagið á yngstu börnin, þrengja þeim ekki út í of mikla keppni of snemma. En AMI mótið er það sem þau bíða öll eftir með spenningi allt árið. Hér fá þau að keppa við hlið margra þeirra bestu, ferðast með þeim, fara með þeim á diskótekið hérna í lok mótsins. þessu inóti." Kristján segir AMÍ mótið orðið mjög sterkt um þessar mundir. „100 m skriðsundið hér er miklu sterkara en á Sundmeistaramóti Islands. Það segir sitt og því finnst mér að ekki megi draga úr þessu móti á neinn hátt frá því sem nú er." „Mér finnst þetta mót hafa verið alveg meiriháttar", sagði Guðmunda SævarsdóttirþegarSkinfaxi ræddi við hana og Kristján Inga Sveinsson en þau fóru fyrir liði Ungmennafélags Bolungarvíkur. „Fram- kvæmdin öll og aðstaða keppenda er mjög góð", hélt Guðmunda áfram. „Það eina sem klikkaði var veðrið." „Krakkarnir okkar hafa staðið sig betur en ég bjóst við. Viðnáumfjórðasæti, næst á eftir stóru félög- unum og það finnst mér gott. Hálfdán Gíslason setti Islandsmet í 50 metra skriðsundi drengja. Halldóra og Kristján eru hins vegar lítið hrifnar af þeim hugmyndum að breytingum sem þau hafa heyrt nefndarumaðhækka aldurstakmörkin að AMÍ Þetta er þeim ógleymanleg upplifun og hvatning. Þau eru búin að bíðaeftir þessu allan veturinn, fá ekki að fara á mörg önnur mót og það væri glapræði að fara að banna þeim aðgang að Guðmunda gefur hér einum Bolvíkingnum góð ráð. „Eg er hara nokkuð ánœgð. Krakkarnir hafa staðið sig hetur en ég hjóst við", segir Guðmunda. 24 Skinfaxi

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.