Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1989, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.08.1989, Blaðsíða 25
Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum Boðhlaupssveit HSK setti íslandsmet í4x100 m hoðhlaupipilta os> hœtti i’amla metið sem UMSK átti um 6 sekúnduhrot. Hér eru þrjár fyrstu sveitirnar á verðlaunapallinum. UIA nr. 2, en þeir hhtpu á sama tíma og gamla metið var. og B- sveit HSK nr. 3. Myndir, Aðalhjörg Hafsteinsdóttir. 400 keppendur frá 23 félögum á Meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum, 14 ára og yngri, á Selfossi helgina 22.-23. júlí s.l. Héraðssambandið Skarphéðinn (HSK) sá um skipulagningu og framkvæmd mótsins og tókst það með ágætum. Flestirgistu á staðnum og sá Gistiþjónustan á Selfossi um að hýsa Haukur Sigurðsson, HSH, kemur fyrstur í mark í spennandi úrslitum 100 m hlaups pilta á 12,2 sek. Nœstir koma HSK menn, Sigurður Guðjónsson á 12,3 og Róhert Einar Jensson á 12, 6 sekúndum. Skinfaxi 25

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.