Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1996, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.12.1996, Blaðsíða 28
Knattspyrna — T — Leikmenn ársins í Sjóvár- ‘ ‘ Almennra deildinni og í Mizuni-deildinni. Cunnar Oddsson, Leiftri, og Ásthildur Helgadóttir, Breiöabliki. Lió ársins í Mizuno-deildinni en þaó vakti athygli þar aó „aóeins " tíu Breióabliksstelpur voru valdar í lió ársins. Ungmennafélagar Lokahóf knattspyrnumanna var haldið á Hótel íslandi á dögunum en þar gerðist margt fréttnæmt eins og flestum er orðið kunnugt um. Bjarni Guðjónsson var valinn efnilegastur, Ríkharður Daðason og Asthildur Helgadóttir tóku við markakóngstitlinum en hápunktur kvöldsins var val leikmanna ársins. Margir komu til greina en ungmennafélagarnir Gunnar Oddsson, Leiftri, og Ásthildur Helgadóttir, Breiðabliki, stóðu uppi sem sigurvegarar. Gunnar átti stóran þátt í góðu gengi Olafsfirðinga sl. sumar þegar Leiftursmenn enduðu í þriðja sæti í deildinni. Asthildur var í feiknalega góðu formi með Breiðabliki í sumar og kom kannski ekki mörgum á óvart að hún yrði fyrir valinu. Við hjá Skinfaxa vorum á Hótel íslandi og fylgdumst með því sem þar gerðist. 28 Skinfaxi UMFÍ

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.