Skinfaxi - 01.12.1996, Blaðsíða 31
A llt frá árinu 1984, þegar fyrsta Macintosh-tölvan
L1 kom á markaó, hefur verið unnió ötullega að
JL JL íslenskun kerfishugbúnaðarins og á hverju ári er
umtalsveróum fjármunum varið til þess. Að auki hefur
verið hægt að fá Macintosh-hugbúnaó á íslensku, þannig
að vinnuumhverfi notandans hefur verið á móðurmáli
hans.
Þess vegna hefur fjöldi íslendinga alist upp við
að nota íslensku \ið tölvunotkun sína og óþarfi ætti
að vera fyrir skólastjórnendur að setja æsku landsins
í fjötra enskunnar, þegar sest er á skólabekk. Kröfúna um
aó læra á tölvur meó íslensku stýrikerfi og hugbúnaði ætti
ekki að þurfa aó ræða. Að sjálfsögðu á íslenskan ekki að
vera sett skör lægra þegar tekin er ákvöróun um tölvukost
í skólum landsins.
Foreldrar og uppalendur vita hversu mikilvægt það
er að halda réttu íslensku máli að börnum, ekki
hvaó síst nú á dögum. Þess vegna er þaó ekki aóeins
réttlát krafa, heldur sjálfsögó mannréttindi íslendinga að
nota íslensku í öllu grunnskólanámi sínu. í Macintosh-
tölvurnar má fá rit\innsluforrit, gagnagrunn, töflureikni,
kennsluhugbúnað og ýmislegt annað, sem aó sjálfsögðu er
allt á íslensku.
ítillögum menntamálaráðuneytisins um menntun, menningu og upplýsingatœknijrá mars 19%, segirm.a:.
„Sá böggullfylgir pó skammrifi að Windows-stýrikerfið sem fylgir tölnum sem kejptar eru á íslandi er á ensku.
Þetta leiðir til pess að tölvuumhverfi íslenskra grunnskólabarna er enskt. Þessu parf að breyta. “
Macintosh-tölvurnar eru notaðar af 56 milljónum
manna um allan heim, við útgáfu, verkfræói,
margmiðlun, forritun, m>-nd\innslu, kennslu og
fjölmörg önnur störf. Það er því allt sem mælir með
Macintosh-tölvum í íslenskar skólastofur, á íslenska
únnustaði og á íslensk heimili, þar sem hagur notendanna
er í fyrirrúmi. rít„ jillU rc/'á ',í>t
fytómá"" 1
Apple-umboðið
Skipholti 21, 105 Reykjavík, sími: 511 5111
Heimasíöa: http://www.apple.is
Sporthú^icl
Sporthúsið Akureyri S: 462 4350
Hágœða vara úr Supplex og coo/max efni.
Margir litir.
UMFI
Skinfaxi
31
Apple-umboðið/GKS