Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1996, Blaðsíða 29

Skinfaxi - 01.12.1996, Blaðsíða 29
Markaóngar Sjóvár-Almennra deildarinnar. Fyrir miöju er Guðmundur Benediktsson, en hann hafnaöi í þriðja sœti. Jil vinstri er yngri bróöir Bjarna Guöjónssonar, en Bjarni var í 2. sœti. Mamma Ríkharös Daöasonar steig svo á sviö fyrir strákinn sinn sem var staddur erlendis og tók viö gullskónum. Skagamaöurinn Ólafur Adolfsson var brosmildur þrátt fyrir aö hafa ekki veriö valinn í liö ársins. Asthildur Helgadóttir var markahœst í Mizuno-deildinni. / liöi ársins í Sjóvár-Almennra deUdinni voru meöal annars Helgi Björgvinsson, Stjörnunni, Olafur Gottskálksson, Keflavík, og Gunnar Oddsson, Leiftri. Jóhannes Ólafsson, formaöur knattspyrnuráös ÍBV, sýnir Skagamanninum Gunnari Sigurössyni eina bikarinn sem Skagamenn náöu ekki aö nœla sér í í sumar. UMFÍ Skinfaxi 29 Yii»,

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.