Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1996, Blaðsíða 46

Skinfaxi - 01.12.1996, Blaðsíða 46
Ég var alveg búinn aö fá mig fullsaddan á því aö berjast bérna aleinn fyrir heilu sport W Eg bef alveg ofboöslega mikiö aö gera og ég beld aö þaö sé meira en nokkru sinni áöur Ertu alveg hættur í þolfiminni? „Eg er hættur að keppa en er aftur á móti að kenna mjög mikið erlendis þar sem ég leiðbeini öðrum keppendum og kenni leikfimi." Nú varst þú nánast á toppnum í þolfiminni. Var ekkert erfitt að hætta og vita þá aldrei hvert þú hefðir getað náð? „Nei, það var mjög auðvelt. Ég var alveg búinn að fá mig fullsaddan á því að berjast hérna aleinn fyrir heilu sporti, það gekk bara ekki upp. Það fór öll orkan í að koma sér á mót og allur undirbúningurinn var mjög erfiður þar „Nei, nei, þolfimiíþróttin er vinsæl hérna heima og hefur verið það. Fólk hefur mikinn áhuga á íþróttinni. Ég held samt að framtíðin sé björt því það er mjög mikið af krökkum sem eru að koma upp. Það kemur smá gat núna en eftir nokkur ár verður allt fullt af góðu þolfimifólki hérna á íslandi ef rétt er haldið á spilunum." Nú hlýtur að hafa komið meiri frítími í stundatöfluna þegar þú hættir í þolfiminni. Ertu búinn að fylla þann tíma með einhverjum öðrum áhugamálum? „Ég hef alveg ofboðslega mikið að gera og ég held að það sé meira en nokkru sinni áður. Ég hef mjög gaman af að hafa morg samtök, einkaaðilar og skemmtanastjórar voru farin að skipta sér af þessu svo ég vildi leyfa þeim að komast að en ekkert hefur komið út úr því enn." Það kitlar ekkert að byrja aftur? „Nei, kringumstæðurnar þegar ég var að keppa voru óviðunandi en þetta á að vera skárra núna. Það kom hins vegar til greina að ég keppti fyrir annað land." Hvaða land var það? „Það kom til greina að keppa fyrir hönd Noregs. Það hefði tekið sex mánuði að fá þau leyfi." Heldur þú þá að vinsældir þolfimiíþróttarinnar hafi verið loftbóla í kringum þig eða er hún komin til að vera? mikið að gera og er alltaf að taka að mér einhver verkefni sem ég hef yfirleitt mjög gaman af. Það sem er aðallega að gerast hjá mér núna er að það er að koma frá mér önnur bók sem heitir ’ Latibær á Olympíuleikum, svo skrifuðum við Baltasar Kormákur leikgerð úr bókinni minni Áfram Latibær sem verið er að frumsýna, síðan kemur út geisladiskur með öllum lögunum úr Áfram Latibær. Fyrir utan allt þetta hef ég verið á fundum hjá Random House í London, sem er stærsta bókaútgáfufyrirtæki heims, en þar er ég að reyna að koma fyrri bókinni minni á markað. Svo hef ég verið að kenna á Ítalíu, í Brasilíu, UMFÍ

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.