Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1996, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.12.1996, Blaðsíða 30
Jón Arnar í biðstöðu vegna aðgerðaleysis íþróttahreyfingarinnar Sammála Jóni Arnari -segir Júlíus Hafstein „Ég er alveg hjartanlega sammála þessu, það hefur farið allt of mikill tími og vinna í þessi mál og því hefur minna verið hægt að einbeita sér að því sem virkilega skiptir máli og á ég þá við íþróttafólkið okkar. Við hjá Ólympíunefndinni förum hins vegar aldrei af stað strax daginn eftir Ólympíuleika heldur ætti afreksmanna- sjóður Islands að sjá til þess að okkar fremstu íþróttamenn sitji ekki aðgerðalausir núna. Svo koma líka inn í þetta beinir styrkir hjá fyrirtækjum en beinn undirbúningur okkar fer ekki af stað fyrr en seinna." Jón Arnar Magnússon segir í viðtali annars staðar í blaðinu að sú mikla vinna hjá forráða- mönnum 01 og 151 sem farið hefur í sameiningarmál hafi valdið því að íþróttafólkið hafi hreinlega gleymst og illa verið staðið að öllum málum hvað þau varðar. Til að /eita svara við þessu hringdum við í Jú/íus Hafstein, formann Olympíunefndar Islands. ódýras kostinnl Hvað með þig? 30 Skinfaxi UMFÍ

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.