Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.2003, Qupperneq 22

Skinfaxi - 01.04.2003, Qupperneq 22
Sveitarfélagið ísafjarðarbær varð til árið 1996 við sameiningu sex sveitarfélaga á norðanverðum Vestfjörðum. Þessi sveitarfelög voru Isafjarðarkaupstaður, Suðureyrar- hreppur, Þingeyrarhreppur, Ffateyrar- hreppur, Mosvallahreppur og Mýrahreppur. Nýja sveitarfélagið er vfðlent og afar fjöl- breytilegt og íbúafjöldi þess er á fimmta þúsund manns. Þar eru fimm þéttbýliskjarnar auk sveitabyggða og atvinnugreinarnar spanna allt frá frumframleiðslu til hátækni. Hvert byggðarlag í ísafjarðarbæ hefur sín sérkenni sem reynt er að varðveita. ÍSAFJÖRÐUR Isafjörður við Skutulsfjörð er höfuðstaður Vest- fjarða. Skutulsfjörður er fremur þröngur milli hárra og brattra fjalla en inn af honum ganga all- miklir dalir. I Tungudal er útivistarland ísfirðinga með skíðasvæðum, golfvelli, tjaldstæðum og gönguleiðum um skógræktarsvæði. í Engidal eru bækistöðvar og íþróttasvæði hestamanna. Á eyr- inni í ftrðinum vestanverðum stóð um aldir prests- setrið Eyri við Skutulsfjörð. Erlendir kaupmenn stunduðu löngum verslun á eyrinni og höfðu þar aðsetur en byggðin tók ekki að vaxa fyrr en með afnámi einokunar og formlegri stofnun kaupstað- ar nokkru fyrir 1800. Byggðin færðist upp eftir eyrinni og upp í hlíðina og fyrir fáum áratugum varð til nýtt hverft við fjörðinn innanverðan. ísafjörður hefur jafnan verið einn af helstu útgerðarstöðum á landinu. Þar urðu menn fyrstir til að vélvæða báta og veiða rækju. Isafjörður hefur ekki farið varhluta af stórfelldum samfél- agsbreytingum síðustu ára fremur en aðrir útgerð- arstaðir. Breytingamar hafa getið af sér nýjar áherslur og nú em á Isafirði sterk hátæknifyrir- tæki sem ekki síst eiga gmndvöll sinn í sjávarútvegi. HNÍFSDALUR Hnífsdalur er við samnefnda vík í utanverðum Skutulsfirði, um fímm kflómetra frá Isafírði. Hnífsdalur er dæmigert ftskiþotp sem óx upp í kringum útræði og fiskverkun og fólki fjölgaði þar mjög á áratugunum fyrir og eftir 1900. í hugurn margra er Hnífsdalur á síðari ámm nánast hluti af ísaftrði, eftir að byggðimar í Skutulsfirði sameinuðust í eitt sveitarfélag undir nafni Isa- íjarðarkaupstaðar fyrir nokkmm áratugum. FLATEYRI Á Flateyri við norðanverðan Önundarfjörð hefur verslun verið stunduð frá því fyrir 1800. Norski umsvifamaðurinn Hans Ellefsen reisti þar hval- veiðistöð árið 1889 og var hún eitt stærsta fyrirtæki landsins. Stöðin brann rúmum áratug síðar og hóf Ellefsen þá smíði annarrar litlu innar við íjörðinn. Verkinu var hætt þegar búið var að hlaða reykháfinn og stendur hann enn rétt við þjóðveginn. Undirlendi fyrirbotni Önundarfjarð- ar er víðlent á vestfirskan mælikvarða og þar er mikið fuglalíf. Á Flateyri fást kajakar á leigu ásamt leiðsögn og þannig er hægt að skoða ströndina og fuglalífið frá nýstárlegu sjónarhomi. SUÐUREYRI Byggðin á Suðureyri við Súgandaíjörð á sérekki langa sögu. 1 byrjun 20. aldar vom þar aðeins tvö íbúðarhús en upp úr því fór þeirn að fjölga vemlega. Árið 1906 varfyrsti vélbáturinn keyptur til Suðureyrar og fimm ámm síðar vom íbúarnir orðnir um 200. Suðureyri er friðsælt þorp þar sem afkoman byggist að mestu á sjávarútvegi. Smábátaútgerð er öflug og setur mikinn svip á bæjarlifið, einkum á sumrin. Á Suðureyri er hita- veita sem fær heitt vatn frá Laugum, litlu innar í firðinum. Þaðan kemur líka vatnið í sundlaugina á Suðureyri, sem er ein tveggja útisundlauga á norðanverðum Vestfjörðum. ÞINGEYRI Þingeyri við sunnanverðan Dýrafjörð er gamall verslunarstaður. Þar er pakkhús eða vömgey msla frá miðri 18. öld, eitt af elstu húsum landsins. Er nú unnið að endurgerð þess. Á Þingeyri var bæki- stöð bandarískra lúðuveiðimanna seint á 19. öld og franskir duggarar voru þar tíðir gestir. Elsta staifandi vélsmiðja landsins er á Þingeyri. Smiðj- an ber nafn Guðmundar J. Sigurðssonar og tók til starfa árið 1913. Til hennar leituðu innlend og erlend skip eftir þjónustu sem var annáluð jafnt innan lands sem utan. Sunnan Þingeyrar er til- komumesti fjallgarður Vestfjarða. Hann hefur verið nefndur Vestfirsku alpamir og geta unnend- ur íslenskrar náttúm fundið þar margt við sitt hæfi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.