Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2006, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.05.2006, Blaðsíða 15
„Það verður allt tilbúið á réttum tíma, þetta er bara spurning um hvort allar skrúfur verði komnar á rétta staði. Umgjörð vallarins verður klár sem og fótboltavellirnir. Ég veit ekki hvað við verðum komnir langt með vallarhúsið hvað innréttingu snertir en það gerir bara minna til. Umgjörð og ásýnd svæðisins tel ég að muni verða okkur til sóma," sagði Haraldur. Hann sagði að honum findist óskaplega gaman að standa í þessum framkvæmdum. „Þegar ég sofna þá hugsa ég um þetta og það sama á sér stað þegar ég vakna á morgnana. Þetta er mitt aðalstarf núna, þó að ég eigi að heita bóndi, sveitarstjórnarmaður og eitthvað fleira þá tek ég þetta fram yfir allt annað." - Aðstaðan hér á Laugum verður sannarlega glæsileg þegar framkvæmdum lýkur. „Maður lifir í voninni og veit að hér á eftir að verða gríðarlega flott íþróttasvæði. Að hafa bæði sundlaug, íþróttahús, knattspyrnu- og frjálsíþróttavöll á sama blettin- um er hreint út sagt hreinn draumur," sagði Haraldur Bóas- son og fyrr en varði var hann kominn á kaf í vinnu. TAKTU FRÁ 7-11. SEPT Við bjóðum þér í spennandi ferðalag þar sem þú færð að kynna þér, njóta, skoða, prófa, smakka og upplifa allt það sem tengist heilsu okkar og vellíðan í víðasta skilningi. 3L EXPO er allra stærsta sýning sem haldin hefurverið á íslandi og skipta sýnendur hundruðum. Aðeins nokkur sýningarpláss laus - gríptu tækifærið! info@3lexpo.is I 594 9670 SKINFAXi - tímarit Ungmennafélags íslands 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.