Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2006, Blaðsíða 44

Skinfaxi - 01.05.2006, Blaðsíða 44
Fréttir úr hreyfingunni... Starfssamt ársþing HSÞ í Skjólbrekku Ársþing HSÞ fór fram í Skjólbrekku í Mý- vatnssveit 7. maí. Þingstörf gengu mjög vel en nokkrar tillögur lágu fyrir þinginu sem flestar voru samþykktar. Ein af þeim var að stjórn HSÞ var heimilað að taka upp viðræður við UNÞ með sameiningu héraðs- sambandanna í huga. Þingforsetar voru Baldur Daníelsson og Linda Baldursdóttir. Stjórn HSÞ er þannig skipuð: Arnór Benónýsson er formaður en aðrir stjórnarmenn eru Einar Logi Hermannsson, Svandís Sverrisdóttir og Sonja Rut Jónsdóttir, kosin til eins árs, en Ólafur Ólafsson, Kristjana Kristjánsdóttir og Bergljót Jónsdóttir kosin til tveggja ára. Fulltrúar UMFÍ á þinginu voru Sæmundur Runólfsson, framkvæmdastjóri UMFÍ, Hreinn Hringsson, stjórnarmaður, Elsa Guðný Björgvinsdóttir úr ungmennaráði og Guðrún Nielsen frá félagi eldri borgara. Sæmundur Runólfsson sæmdi Arnór Benónýsson, formann HSÞ, starfsmerki UMF[ á þinginu. Guðmundur Ingþór endurkjörinn formaður HHF HHF Aðalfundur HHF var haldinn 6. júní sl. Um 20 manns sátu fundinn sem var mjög svo friðsamur og engin stórmál voru tekin fyrir á honum. Guðmundur Ingþór Guðjónsson var endurkjörinn formaður HHF. Guðlau- gurJónsson létafstörfum sem gjaldkeri en Ásgeir Sveinsson var endurkjörinn í stjórnina. Ekki fékkst neinn á fundinum til að taka að sér gjaldkerastarfið og var stjórninni falið að finna mann í það. Vara- menn voru kjörin Guðný Sigurðardóttir, Björg Sæmundsdóttir og Guðlaugur Jónsson. Einar Jón Geirsson, stjórnarmaður UMFÍ, mætti á fundinn og sagði hann frá því sem að er að gerast hjá UMFÍ og þvi sem fram undan er í hreyfingunni. Guðmundur Ingþór Guðjónsson formaður HHF t.v. og Ásgeir Sveins- son t.h. Vignir Pálsson lét af formennsku hjá HSS 59. ársþing HSS var haldið á Borðeyri, á félags- svæði Umf. Hörpu, þann 18. júní. 20 þingfull- trúar sóttu þingið frá 8 aðildarfélögum HSS. Auk þess kom forseti ÍSÍ, Ólafur Rafnsson, á þingið og Einar Jón Geirsson, stjórnarmaður UMF[. Ólafur sæmdi Vigni Pálsson gullmerki ÍSÍ. Tilkynnt var um val á [þróttamanni HSS 2005. Hann er Þórhallur Aron Másson. Þórhallur komst því miður ekki á þingið en foreldar hans tóku við viðurkenningunni fýrir hans hönd. Umf. Geislinn hlaut UMFÍ- bikarinn sem UMFf gaf HSS í tilefni af 60 ára afmæli sambandsins 2004. Geislinn hlaut þennan bikar fyrir hið metnaðarfulla barna- og unglingastarf sitt og foreldrastarf tengt því. Aðalbjörg Óskars- dóttir tók við sem formaður HSS af Vigni Pálssyni. Á þinginu voru ýmislegt rætt varðandi mótahald sumarsins og fleiri mál. Eftir- taldir aðilar voru kjörnir í stjórn HSS: Aðalbjörg Óskarsdóttir, for- maður, Jóhann Björn Arngrímsson, gjaldkeri, Kristján Sigurðs- son, ritari, Vignir Pálsson, varaformaður, og Bjarnheiður Fossdal, meðstjórnandi. Hluti stjórnar HSS ásamt framkvæmdastjóra: Vignir Pálsson, Aðalbjörg Óskarsdóttir, Jóhann Björn Arngrímsson og Þorvaldur Hermannsson framkvæmdastjóri. 44 SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags Islands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.