Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.2006, Blaðsíða 53

Skinfaxi - 01.05.2006, Blaðsíða 53
Glæsileg umgjörð á danska landsmótinu i f' HA ^ Danska landsmótið 29/6 • 2/7 fór fram í Haderslev Landsstævne áJótlandi dagana HADERSLEV2006 «junM.juh sL Motið, sem er hald- ið á fjögurra ára fresti, er hið stærsta sinnar tegundar í Danmörku en um 30 þúsund keppendur tóku þátt í því. Auk gesta er talið að 50-60 þúsund manns hafi verið á mótssvæðinu þegar mest var. Jóakim prins og danski forsætisráðherrann voru við setningu landsmótsins sem sýnd var beint í danska sjónvarpinu. Einstök veðurblíða var alla mótsdagana, sól skein í heiði og hitinn var um 30 stig. Umgjörð mótsins var einkar glæsileg og allir skemmtu sér konunglega. Glímuflokkur íslands sýndi á mótinu og fékk góðar viðtökur. Þá voru unglingalandsmótsnefndirfrá Kópavogi og Akureyri á mótinu en næsta landsmót verður í Kópa- vogi 2007 en þar á eftir á Akureyri 2009. „Það var mikil upplifun að koma á þetta mót, stemn- ingin alveg einstök. Það var eftirtektarvert að sjá hvað allir skemmtu sér vel og öll skipulagning á svæðinu var til fyrirmyndar. Það er alveg Ijóst að við gætum lært margt af Dönunum við skipulagningu og dagskrárgerð á svona mótum. Landsmótsnefndirnar fengu eflaust fullt af hug- myndum sem þær munu síðan nota við undirbúning sinna móta," sagði Valdimar Gunnarsson, landsfulltrúi UMFÍ, sem upplifði danska landsmótið í fyrsta sinn. íþróttakveðjur á Unglingalandsmótið að Laugum Hittumst hress að an á Höfn í Hornafirði usu Qö Ungmennasambandið ^AFJÖ^ Úlfljótur SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags (slands 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.