Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.2007, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.02.2007, Blaðsíða 20
Guðjón Valur íjwóftMttaðtAir árUnA 2006 - varð síðan markakóngur á HM Handknattleiksmaðurinn Guðjón Valur Sigurðs- son var valinn íþróttamaður ársins 2006 af Samtökum íþróttafréttamanna. Þetta er í fyrsta sinn sem Guðjón Valur verður þessa heiðurs aðnjótandi. Knattspyrnumaðurinn EiðurSmári Guðjohnsen, sigurvegari síðustu tveggja ára, varð í öðru sæti og handknattleiksmaðurinn Ólafur Stefánsson þriðji. Guðjón Valur hlaut alls 405 stig í kjöinu en Eiður Smári 333. Þeir tveir höfðu töluverða yfirburði í kjörinu en Ólafur hlaut 188 stig. Guðjón Valur átti frábært tímabil með liði sínu, Gummersbach, í þýsku úrvalsdeildinni í Guðjónsson og Ólafur Stefánsson urðu í 6.-7. sæti með 53 mörk og þeir Logi Geirsson og Alexander Petersson urðu í 10.-12. sæti með 48 mörk. (slenska liðið lenti í 8. sæti í mótinu. Þess má geta að þetta er í fyrsta sinn sem (slendingur verður markahæstur á heimsmeistaramóti í handknattleik. Þetta var í 51. skipti sem verðlaunin voru veitt en að þessu sinni fylgdi nýr og glæsilegur verðlaunagripur sæmdarheitinu (þróttamaður ársins. Tíu efstu einstaklingarnir i kjörinu að þessu sinni urðu eftirtaldir: deildarinnar á síðustu leiktíð. Guðjón Valur var 1. Guðjón Valur Sigurðsson Grosswallstadt Handbolti 405 einnig valinn besti leikmaður deildarinnar af 2. Eiður Smári Guðjohnsen Barcelona Knattspyrna 333 leikmönnum hennar. Þá hefur hann spilað frá- 3. Ólafur Stefánsson Ciudad Real Handbolti 188 bærlega fyrir íslenska landsliðið í ár og var í hópi 4. Birgir Leifur Hafþórsson GKG Golf 156 betri leikmanna þess á Evrópumótinu sem fram 5. Margrét Lára Viðarsdóttir Duisburg Knattspyrna 135 fór I febrúar sl. 6. Örn Arnarson SH Sund 90 Guðjón Valur Sigurðsson varð síðan marka- 7. Ásthildur Helgadóttir Malmö Knattspyrna 81 kóngurá heimsmeistaramótinu í handknattleik 8. Auðunn Jónsson Kraftur Kraftlyftingar 72 sem fram fór í Þýskalandi í síðasta mánuði. 9. Sif Pálsdóttir Grótta Fimleikar 70 (slendingar áttu fimm leikmenn í hópi tíu markahæstu manna á mótinu. Snorri Steinn 10. Ragna Ingólfsdóttir TBR Badminton 44 framkvæmdastjórnarfundi Ungmennafélags (slands, sem haldinn var 5. janúar sl„ var sam samkvæmt fyrri ákvörðun stjórnar UMFÍ að gan tii samninga um sölu á húseigninni að Fellsmúla 26. Flutningur í nýtt húsnæði hófst strax aðra vikuna í janúar en ný þjónustumiðstöð UMFl er núna til húsa á Laugavegi 170,105 Reykjavík, við hliðina á Hekluhúsinu, þar til hægt verður að flytja í nýjar höfuðstöðvar sem rísa munu (Tryggvagötu 13 í Reykjavík. Engar breytingar verða á símanúm- erum og netföngum. Ungmennafélag íslands býðurokkarágæta félagsfólk ávallt velkomið í nýja, tímabundna þjónustumiðstöð UMFÍ á Laugaveginum sem opnaði mánudaginn 15,janúar. 20 SKINFAXI - tímarit Ungmannafélags fslands

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.