Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.2007, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.02.2007, Blaðsíða 35
A ^aijvuicUw Kejiamhwj íjwáUzi' oj uAi^mMWAjé'Lujs: A Gullmerki félagsins ksA afhent í fyrsta skipti Aðalfundur Keflavíkur, íþrótta- og ungmenna- félags var haldinn 28. febrúar sl. Einar Haralds- son var endurkjörinn formaður félagsins og einnig stjórn félagsins. Björn B. Jónsson, formaður UMFÍ, afhenti félaginu hvatningar- verðlaun UMFl og heiðraði Birgir Má Bragason og Sesselju Birgisdóttur með starfsmerki UMFl. Veittar voru viðurkenningar (starfsmerki) fyrir stjórnarsetu og voru sjö bronsmerki veitt þeim Elínu Kjartansdóttur, Klemenzi Sæmunds- syni, Sigríði Björnsdóttur, sunddeild, Ólafi Birgi Bjarnasyni, Halldóri Leví Björnssyni, Hjörleifi Stefánssyni, knattspyrnudeild, og Þorsteini Marteinssyni, skotdeild. Tvö silfurmerki voru veitt þeim Þorgrími St. Árnasyni, körfuknattleiksdeild, og Guðjóni Axelssyni, aðalstjórn. Starfsbikar félagsins var veittur þeim hjón- um Lindu Gunnarsdóttur og Jóni Kr. Magnús- Hjónunum Lindu Gunnarsdóttur ogjóni Kr. Manússyni var afhentur starfsbikar Kefiavikur. Myndir: Víkurfréttir syni. Geirmundur Kristinsson, sparisjóðsstjóri í Sparisjóði Keflavíkur, var heiðraður með gull- merki félagsins en þetta er í fyrsta skiptið sem Björn B. Jónsson, formaður UMFl, afhendir Einari Haraldssyni, formanni Keflavikur íþrótta- og ung- mennafélags, hvatningarverðlaun UMFÍ. gullmerki er veitt. Aðalstjórn óskar þeim sem hlutu viðurkenningartil hamingju með þær. BÍLALEICA AKUREYRAR Reykjavík • Keflavík-FLE • Borgarnes • Ólafsvík • ísafjörður • Sauðárkrókur • Akureyri • Vopnafjörður • Egilsstaðir • Neskaupstaður • Höfn • Vestmannaeyjar • Hveragerði Upplýsingar og bókanir í síma 461-6000 & 568-6915 • Afgreiðslutími 08-18 alla daga • Fljótlegt og auðvelt að bóka bil á www.holdurjs þínar þarfir - okkar þjónusta. Bílaleiga Akureyrar er ein elsta og stærsta bilaleiga landsins með starfsemi á 13 stöðum um allt land. Bílaflotinn er bæði stór og fjölbreyttur enda ávallt lögð rik áhersla á gott úrval vel útbúinna bila sem uppfylla ýtrustu kröfur viðskiptavina. SKINFAXI - tímarit Ungmannafélags Islands 35

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.