Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.2008, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.02.2008, Blaðsíða 19
Eftirtaldir aðilar styðja starfsemi Ungmennafélags íslands: Sigurður Hólmar Kristjánsson kjörinn formaður UMSE Ársþing UMSH fór fram laugardaginn 8. mars í Valsárskóla á Svalbarðsströnd. Þingið var ágætlega sótt og fór vel fram. Á þinginu voru kjörnir tveir nýir menn í stjórn. Árni Arnsteinsson lét af for- mennsku eftir sex ára setu og einnig lét ritarinn, Helga Guðmundsdóttir, af störfum. Þeim voru þökkuð góð störf í þágu íþrótta- og félagsmála á vegum UMSE. Sigurður Hólmar Kristjánsson, Hesta- mannafélaginu Funa, var kjörinn formað- ur og ritari Kristlaug María Valdimars- dóttir, Umf. Smáranum. Þá var Jóhanna Gunnlaugsdóttir, Umf. Þorsteini Svörf- uði, endurkjörinn meðstjórnandi. Hring- ur Hreinsson lét af störfum í varastjórn eftir áralanga setu. Eyrún Elva Marinós- dóttir, Umf. Reyni, var endurkjörin í varastjórn og Óskar Óskarsson, Skíða- félagi Dalvíkur, og Þorgerður Guð- mundsdóttir, Umf. Samherjum, voru einnig kjörin í varastjórn. Meðal þess sem samþykkt var á þing- inu voru lagabreytingar og einnig var samþykkt að kaupa tryggingar fyrir fé- lagsmenn aðildarfélaga og munu UMSE og aðildarfélögin skipta með sér kostn- aði varðandi það. Um er að ræða örorku og dánartryggingu fyrir félaga og ábyrgð- artryggingu fyrir félögin. KEA bauð þingfulltrúum og gestum Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður UMFl, ávarpar þing UMSE sem hal- dið var í Valsárskóla á Svalbarðsströnd. þingsins upp á hádegisverð. Gestir þings- ins voru Helga G. Guðjónsdóttir, formað- ur UMFÍ, Friðrik Einarsson úr fram- kvæmdastjórn ÍSl, Viðar Sigurjónsson, sviðsstjóri fræðslusviðs ÍSl, og Bergþóra Aradóttir, fulltrúi frá Svalbarðsstrandar- hreppi. I lok þingsins var boðið til kaffisam- sætis og voru þar veitt verðlaun til félaga og íþróttamanna fyrir árangur sinn á árinu 2007. Umf. Samherjar hlaut félagsmálabikarinn og Ari Jósavinsson, frjálsíþróttaþjálfari, hlaut viðurkenning- una Vinnuþjarkurinn. íþróttamaður UMSE ársins 2007 var kjörinn Björgvin Björgvinsson skíðamaður úr Skíðafélagi Dalvíkur. Reykjavík Subway, Austurstræti 3 Suzuki bílar hf, Skeifunni 17 T. arkTeiknistofan ehf, Brautarholti 6 Talnakönnun hf, Borgartúni 23 Tannréttingastofa Guðrúnar Óiafsdóttur, Snorrabraut 29 Tróbeco ehf, Laugavegi 71 Tryggingamiðlun (slands ehf, Síðumúla 21 Túnþökuþjónustan ehf, Reykási 43 Útfararstofa Kirkjugarðanna ehf, Vesturhlíð 2 Útflutningsráð (slands, Borgartúni 35 Vélaver hf, Krókhálsi 16 Yogastöðin Heilsubót, Síðumúla 15 Þ.G. verktakarehf, Fossaleyni 16 Þrep hf, endurskoðunarskrifstofa, Skipholti 50b Öskjuhlíðarskóli, Suðurhlíð 9 Seltjarnarnes Ljósmyndastúdfó Péturs Péturssonar, Austurströnd 8 Seltjarnarnesbær, Austurströnd 2 Sundlaug Seltjarnarness, Suðurströnd Kópavogur ALARK arkitektar ehf, Dalvegi 18 Baltik ehf, Smiðjuvegi 14 Bílhúsið ehf, Smiðjuvegi 60 Blikksmiðjan Vík ehf, Skemmuvegi 42 Delíla og Samson sf, Grænatúni 1 Digranesskóli, Skálaheiði dk hugbúnaður ehf, Hlíðasmára 17 Eignarhaldsfélag Brunabótafélag (slands, Hlíðasmára 8 Einar Beinteins ehf- Dúklagninga- meistari, Grófarsmára 8 Gunnarshólmi grasavinafélag ehf, Gunnarshólma Gæðaflutningarehf, Krossalind 19 Húseik ehf, Bröttugötu 4 Hvellur - G.Tómasson ehf, Smiðjuvegi 30 Iðnprent ehf, Akralind 7 (slandsspil sf, Smiðjuvegi 11 a Járnsmiðja Óðins ehf, Smiðjuvegi 4b Jón og Salvar ehf, Smiðjuvegi 44 K.J. hönnun ehf, Bæjarlind 14-16 Kríunes ehf, Kríunesi við Vatnsenda Rafsetning ehf, Askalind 6 Rafvirkni ehf, Akralind 9 Snælandsskóli, Víðigrund Svansprent ehf, Auðbrekku 12 Söluturninn Smári, Dalsvegi 16c Tannlæknastofa Sif Matthíasdóttir, Hamraborg 11 www.mannval.is Garðabær Flotgólf ehf, Miðhrauni 13 Garðasókn, Kirkjuhvoli Hurðaborg ehf, Sunnuflöt 45 RaftækniþjónustaTrausta ehf, Lyngási 14 Tréás ehf, Marargrund 4 Hafnarfjörður Ás, fasteignasala ehf, Fjarðargötu 17 Flensborgarskólinn, Brekkugötu 19 Fókus-vel að merkja ehf, Vallarbyggð 8 Fura málmendurvinnslan ehf, Hringhellu 3 Haukur pressari þvottahús/ fatahreinsun, Hraunbrún 40 Hlaðbær-Colas hf, malbikunarstöð, Gullhellu 1 Nýsir hf, Reykjavíkui vegi 74 Pappír hf, Kaplahrauni 13 PON-PéturO Nikulásson ehf, Melabraut 23 SKINFAXI - tímarit Ungmennafélags fslands 19

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.