Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1941, Page 14
Nokkrar afhyglisverðar fölur
Heildarútflutningurinn fyrstu 8 mánuði
ársins nemur kr. 127,646,200 (eða nær helm-
ingi meiru en á sama tímabili í fyrra: 67,992,-
700). Heildarútflutningurinn sömu mánuðina
nemur kr. 70,650,600 (á sama tímabili í fyrra:
kr. 43,203,050).
Utflutningsvörur.
Helstu útflutningsvörur okkar í ágúst voru
þessar: ífefiskur (5,7 milj. kr.), lýsi (3,5 milj.
kr.), saltfiskur óverkaður (ca. 3 milj. kr.),
freðfiskur (2,3 milj. kr.), síldarmjöl (1,3
milj.) og ull (0,6 milj.).
Úr Árból< Slysavarnafélagsins.
fslendingar björguðu samtals 1113 sjómönn,
um úr sjávarháska 1940.
Langfíestir þeirrja er bjiirgað var, voru
Bretar, eða samtals 503 og af þeim bjargaðí
,,Skallagrímur“ einn 353 mönnum í einu. 400
Frökkum var bjargað af skipinu ,,Ackha“.
Gcxðu það togararnir „Arnbjörn hersir“ og
„Snorri goði“.
„Hafstein" bjargaði 62 Þjóðverjum af
„Bahia Blanca“. 40 Belgíumönnum var bjarg-
að á árinu, 30 Norðmönnum, 38 Svíum og 41
íslending.
(í skýrslu þessari er talið með, er enskur
hermaður bjargaði dreng frá drukknun á
Reykjavíkurhöfn 10. nóv. 1940).
„Sæbjörg“ veitti 39 sinnum bátum aðstoð á
árinu. — Var hjálpin oftast fólgin í því, að
draga til haínar báta, sem orðið höfðu fyrir
eftir frásögn Francis skipstjóra, sem var á
hvalveiðabátnum sem fann „Gloriana“.
Hann var á skipi sínu langt norður í íshafi,
þegar hann sá allt 1 einu eitthvað sem hann
hélt að væru hillingar. Það var briggskip, sem
sigldi hægt og draugalega gegnum mjótt sund
milli tveggja ísjaka. Frosin seglin héngu í
tætlum, snjór á dekkinu og skrokkurinn
glampandi af ísingu. Það fór hrollur gegnum
Francis skipstjóra og skipverja hans við þessa
sjón. 1 káetunni fundu þeir mann, sem sat við
borð. Leiðarbókin lá fyrir framan hann og
hann hafði penna í hönd, Hann var dáinn,
VÍKINGUR
vélarbilun. Varðbátar ríkisins veittu sams-
konar aðstoo 25 sinnum á árinu.
í Slysavarnafélagi fslands eru nú alls 11,631
manns. Þar af eru 3,207 í kvennadeildum, en
hinir í karldeildum víðsvegar um land og enn
fremur nokkrir æfifélagar.
Alls eru karlmannadeildir 89 í landinu, en
kvennadeildir 19.
Fjórtán nýjar slysavarnafélagsdeildir voru
stofnaðar á árinu 1940.
Björgunarstöðvar eru nú samtals 42 við
strendur landsins. Af þeim á Slysavarnafé-
lagið 38, en landið sjálft 4, sem reknar eru af
stjórn vitamálanna.
Árið 1940 var gagnstætt 1939 hvað slysför-
um á sjó og drukknun íslendinga viðvíkur, þar
sem 54 lögskráðir menn farast af slysförum,
en 11 árið áður. Öll þessi miklu slys urðu með
þeim hætti, að einu undanteknu, að enginn
vissi um hættuna fyrr en um seinan og varð
því engum björgunartilraunum eða tækjum
komið við.
Á árinu fórust:
6 vélbátar yfir. . 12 smál.
3 vélbátar undir 12 smál.
4 opnir bátar og 1 togari.
29. desember strandaði enskt skip, „Barra-
head“ á Meðallandssandi. Skipshöfnin, 34
menn, bjargaðist.
Tveim enskum togurum og einum færeysk-
um var þess utan sökkt vegna hernaðarráð-
stafana við austur fsland, en það var utan
landhelgi. Einn maður fórst, en hinir 41 að
tölu björguðust.
Þegar Francis skipstjóri gáði betur að, sá
hann að það, sem seinast var skrifað, var dag-
sett 11. nóvember 1872. —
1 13 ár var briggskipið ,,Gloriana“ búið að
reka inn á milli ísjaka, án þess að hafa lifandi
mann við stýrið. Við nánari athugun fundust
níu önnur lík og eitt þgirra konulík.
Hvalbáturinn ætlaði síðan að draga skipið
til Englands, en á leiðinni fengu þeir storm.
Dráttartaugin slitnaði og „Gloriana“ hvarf
með sinn óskemmtilega farm.
Jón Steingrímsson.
14