Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1941, Side 27
Helgi, Sleipnir, 7. spurning:
Huginn, Súlan. Ef svo stendur á, sem hér er ráð fyrir gert, að mót-
Huginn I, Sverrir, taka fisks til ísunar stöðvist í bili, er þá nokkur
J arlinn, Sæfinnur, leið til þess að koma flatfiski í verð, nema til neyzlu
Jökull, Þór, Sæhrímnir, Magnús (Sigrún), innanlands eða frystingar?
Bjarki, Sæfari, Spurningar varðandi 4. gr.
Bjöm austræni, Vöggur, 8. spurning:
Dagný, Þorsteinn, Er útilokað að íslenzkum skipum verði leyft að
Fróði, Stella, hlaupa í skarðið, ef kaupandi hefur engin skip á
Garðar, Narfi, sínu kaupasvæði?
Hamona, Hringur, 150 tonn, í mesta lagi. Thurid, 9. spurni ng: Er þeim veiðistöðvum, sem hafa svo lítið aflamagn, að þær geta ekki fyllt skip á hæfilegum tíma, tryggð afsetning afla sínum ti! ísunar? t. d. veiðistöðvum á
Skip þau, sem atvinnumálaráðuneytið hefur samþykkt Snæfellsnesi, sem ekki geta flutt afla sinn til annara
að sigli með ísvarinn fisk á brezkan markað. Siglinga- vitflutningshafna að verarlagi.
leyfi skipa þessara gildir þ ió aðeins til 1. okt. 10. spurning: Er nokkur von til þess, að veiðistöðvar, sem eiga við
Þormóður, Capitana, ■ erfið afskipunarskilyrði að búa og þess vegna verða
Grótta, Magnús, afskiptar um sölu á fiski til ísunar, megi vænta nokk-
Iíuginn, Dóra, urrar verðjöfnunar?
Jarlinn, Thurid, 11. spurning:
Jökull, . Búðaklettur, Ef skip, sem skv. skrá G, hefir leyfi til þess að kaupa
Ólafur Bjarnason, Eldborg, og flytja út fisk, forfallast um lengri tíma, t. d.
Reykjanes, Fjölnir, vegna sjótjóns eða vélbilunar, er þá ekki hægt að
Normanner, Kristján, setja annað skip í staðinn fyrr en mánuði liðnum?
Þórður Sveinsson, Richard, 12. spurning:
Sverrir, Sæfinnur, Eru líkur fyrir því, að Færeyingar muni nota pér rétt
Bjarki, Fi’óði, þann, sem þeim er veittur samkv. þessari grein?
Hamona, Gunnvör, 13. spurning:
Hringur, Bjarnarey, Er hægt að gefa upplýsingar um það, hvort Vest-
Sleipnir, Rúna, mannaeyjar muni verða frjálsar til fiskkaupa eftir
Narfi, Björn Austræni. 14. 31. des. n. k. ? spurning:
SPURNINGAR OG SVÖR.
Spurningar varðandi 2. gr. a 1. og 2.
1. spuming:
Er þaö ekki œtlan matvælai'áðuneytisins (sem hér
á eftir er nefnt kaupandi), að liafa svo mörg skip í
förum, að þau geti tekið við til ísunar, megin hluta
þess afla, som berst á land?
2. spurning:
Ef svo skyldi fara, að kaupandi hefði ekki á
hverjum tíma skip til ísfisksflutninga, á þá að salta
eða pækla (tunnusalta) allan „runn“-fisk?
3. spurning:
Gefur kaupandi fyrirskipanir um það, hve mikið
skuli tunnusalta (pækla) ?
4. spurning:
A einungis að tunnusalta flök og livaða fisktegund-
ir má flaka?
5. spuming:
Legur kaupandi til tunnur í þessu skyni?
6. spurning;
a. Er slík tunnusöltun fyrir reikning kaupanda?
b. Ef svo er, hvað er greitt fyrir verkun á tunnu?
e. Ef tunnusöltun er fyrir reikning framleiðanda,
hvert er þá verðið á slíkri frámleiðslu?
*) Með því skilyrði, að það landi eklci í einu meira en
27.
Hvernig stendur á því, að erlend skip eru tekin upp
í skrá Gr,?
Spurningar varðandi 5. gr.
15. spurning:
Hvernig er hugsaður útreikningur á þeim hluta afl-
ans, sem ábyrgð á verðhækkun salt og olíu nær ekki
til? Sérstakiega óskast upplýst hvernig meta skuli
neyzlu landsmannaa?
16. spuming;
Er vei'ð það á saiti, sem greint er í samningnum
(160,00 kr. landkomið í Reykjavík) heildsöluverð til
útgerðannanna ?
17. spurning:
Verður salt aðeins lagt á land \ Reykjavík?
18. spurning:
Iívaða verð verður á olíunni til útgerðarinnar skv.
samn.?
19. spurning:
Geta þeir útgerðarstaðir, sem hafa olíugeyma, eign
útgerðarmanna á staðnum, fengið olíu á þessa geyma
með cif verði því, sem greint er í samningnum?
Spurningar varðandi 7. gr.
20. spurning:
Er fyrirhugað að leggja útflutningsgjald til dýrtíð-
arráðstafana á sjávarafurðir? og ef svo er, hverjar
þeirra og hve hátt gjald?
VÍKINGUR