Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1941, Page 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1941, Page 31
Notfærðí sér gestina. Einu sinni var uppfinningamaÖurinn mikli Thomas A. Edison a'S sýna hóp af kunningjum sínum mörg hagan- lega gerð tæki til vinnuspamaðar, á hinum fallegu. súm- arbústað sínum, úndantekning var þó krossúhó i\okkuð, sem \ar svo stirt að það kostaði talsver'Sa erfiðismuni að liveyfa þaS. Einn eftir annan þrengdu gestirriir sér í gegn. Að lokum gat einn þeirra ekki stillt sig um að segja: „Eg ei' alveg hissa, að þér skulu'S hafa þetta hlið svona stirt. oins og allt annað er fullkomiS hér hjá yður“? „Ó-já“, svaraði húsbóndinn. „En hver, sem fer í gegnum þetta hlið, dælir um leið nokkrum fötum af vatni í geymirinn á húsþakinu hjá mér“. ★ Hinn heimskunni rithöfundur, Mark Twain, leriti í stælum við dr. Driscol, skömmu eftir að samþykkt hafði verið í Bandaríkjaþingi fjárframlög til aukinnar flota- hyggingar. Andstæðingur skáldsins hélt því fram, að öll alþjóðleg misklíSarefni mætti ná sættum um, með gerð- ardómi. En Mark Twain sló bótn í þrætu þeirra meS smá dæmisögu (eins og lians er vani). „Sunnudagsmorgun“ hóf hann máls, „runnu tveir hrikalegir hundar livor að öðrum með miklum bægslagangi, og spertu sig livor framan í annan, viðbúnir, að fljúgast á. En hvorugur þorði að byrja bardagann, þar til annar liundurinn opn- aði skottinn og í ljós kom, að hann var tannlaus. I sama augnabliki réSist hinn liundurinn á hann“. Mark Twain þagnaði, til þess aS kveikja í pípunni sinni, og hélt svo áfram ; „YiS trúum hvorugur á styrj- óld, dr. Driscol, og við viljum ekki berjast, núna, en .. .“ ★ Pétur þurfti aS senda kærvystunni rósir, en átti aðeins fyrir ellefu. Hann sendi þær og skrifaði með: „Tólfta i'ósin ert þú sjálf“. „Það var svo lcalt þar sem við vorum“, sagði íshafs leiðangursmaSurinn, „að kertaljósin frusu svo við gát- um ekki slökkt þau“. „ÞaS er ekkert“, svaraði keppinautur hans, „þar sem rtS vorum, komu orðin út úr munninum á okkur í smá is-stykkjum, og viS urSum að þíSa þau fyrst til þess a® heyra um livað viS vorum að tala saman“. ★ Settur í vanda. ' Skipbrotsmaðurinn, sem hefur veriS í þrjú ár á eyði- uy.)u vaknar viS það einri morgun, að skip kastar akk- erum í bugtinni, út af kofa hans, og róðrarbátur leggur til lands, þegar báturinn kemur í fjöruna, kastar stýri- maðurinn dagblaðapakka til skipbrotsmannsins. „KveSja frá skipstjóranum“, kallar stýrimaðurinn; „hann biður þig að lesa þetta og láta sig svo vita, livort þú í raun og veru vilt láta bjarga þér liéSan“. ★ Eyrir allmörgum árum var uppi í Steingrímisfirði maður að nafni FriSrik. A sama tíma var allmikil vöðu- .selaveiði við fjörðinn. EriSrik var talinn með þeim fremstu, sem fengust við aS skutla sel, það voru viðkvaiSi Friðriks, er hann skutlaði og skotið heppnaSist, að segja „heppinn var ég núna“. Aftur á móti, ef skot mistókst sagði liann: „Nú hef ég liitt á bein“. Svo bar við aS vetrarlagi, að stúlka var stödd á heimili Friðriks, og þurfti hún aS komryst yfir fjallveg, og var Friðrik fenginn til að fylgja henni, því veSur þótti ekki tryggt. Segir ekki af ferðum þeirra, annað en það, að á sínum tíma fæddi stúlkan barn, og kenndi það FriSrik. Þá var kveðið: „Friðrik hefur faldarein, fundiS all vel búna, hefur ekki hitt á bein, heppinn var hann núna“. G. Þ. S. ★ Jörund bónda á Hellu í Steingrímsfirði dreymdi fyrir nokkru, að hann þóttist staddur á ákveðnum stað, norður á svonefndum Bölum í Bjarnafirði. Þykir honum Bene- dikt Strandapóstur koma þar aS sér og ávarpa, sig þannig: „Attu nokkuS, eða hvað, enn er ég að vona“. Þóttist Jörundur svara í svefninum strax: „Þarna fór ég þurr af stað, því er varið svona“. G. Þ. S. ★ Læknirinn: Jæja, reyndist ekki meðaliS vel Gamla konan: Jú, það var ágætt. Fyrst læknaSi ég með því lióstann í drengnum, síðan giktina í mér. og notaSi svo afganginn til þess að fægja hnífapörin. Trúlofunarhringar, Borðbúnaður, Tækifærisgjafir i góðu úrvali. Guðm. Andrésson, gullsmiður Laugave? 50 . Sími 3769 >1 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.