Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1946, Side 1
SJÖMANNABLAÐIÐ
U í K 1 H 6 U R
ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS
VIII. árg. 10. tbl. Reykjavík, Október 1946
Nýsköpun og dýrtíð
Ályktanir 10. bings F.F.S.Í.
Dagana 10. til 19. október var há<5 í Reykjavík 10. þing Farmanna- og fiskimannasam-
!>ands íslands. Mœttir voru 35 fulltrúar frá 14 félögum. Rœdd voru á þinginu fjólmórg mál, er
sjómannastéttina varöa, og ályktanir ger'Sar í flestum þeirra. Veröur nánar skýrt frá þinginu
og ályktunum þess í nœsta bldói Víkings. Hér á eftir fara tillögur þœr í nýsköpunar- og verö-
bólgumálum, sem samþykktar voru á þinginu:
„10. þing F.F.S.I. samankomi'8 til fundar 12. þ. m., leyfir sér hér meö dö senda háttvirl-
um fvrmönnum þingflokka Atþingis eftirfarandi tillógur, er samþykktar hafa veriö á sam
bandsþinginu til úrlausnar dösteöjandi vandamálum sjávarútvegsins til brdörar lausnar, og
jafnframt þau atriöi er vér teljum dö frekast mœttu verda til dó vinna gegn hinni sívaxandi
veröbólgu í landinu.
Jafnhliöa vill sambandsþingi‘8 lýsa yfir óánœgju sinni yfir því, hvernig komi8 er gjaid-
eyrismálum þjó8arinnar vegna taumlauss innflutnings á ýmsum mi8ur þörfum varningi, en
á hinn bóginn svo illa frá gengi8 um ýtrustu fjárþörf sjávarútvegsins, bœ8i hva8 snertir erlend-
an gjaldeyri og innlent fjármagn lil reksturs og kaupa á tœkjum <jg byggingu i8juvera, a8 nálg-
ast algert öngþveiti í þeim málum.
I framhaldi af umrœöum um þessi mál á sambandsþinginu, liafa veriö samþykktar eftir-
farandi ályktanir og tillögur:
1. 10. sambandsþing F.F.S.Í. átelur harölega ef ekki hafa veriö lögö til hliöar þau 15% af
gjaldeyristekjum útflutningsverömætisins, sem ákveöiö var í sambandi viö nýsköpun ut-
vinnuveganna. Og krefst sambandsþingiö þess a8 fé þetta veröi nú þegar lagt til hliöar.
2. Sambandsþingiö leggur til «8 skipun viöskiptaráös veröi breytt þannig, a8 þar veröi fulltrúi
Laridssamb. ísl. útvegsmanna, Farmanna- og fiskimannasamb. Islands, Alþýöusatnb. Islands,
Verzlunarráös íslands og oddamaöur frá ríkisstjórninni. Jafnframt veröi viöskiptaráöi falin
störf samninganefndar utanríkisviöskipta. Viöskiptaráöi veröi fengiö í hendur víötœkt vald
til aö ákveöa verölag allt á vörum og álagningu.
3. Nýbyggingarráöi veröi nú þegar faliö dS hafa á hendi lánveitingar úr stofnlánadeild sjávar-
útvegsins, eöa á annan hátt gengiö tryggilega frá því aö stofnlánadeildin sinni því hlutverki
er henni er œtlaö í lánastarfsemi.
4. Bœtt veröi meö samkomulagi í bankaraS Landsbanka íslands og Utvegsbanka íslands sín-
um fulltrúanum frá hvorum, Landssamb. ísl. útvegsmanna og Farm. og fiskim.samb. Is-
lands. Hafi fulltrúar þessir málfrelsi og tillögurétt á fundum bankaráöanna, unz löguin
hefir veriö breytt þannig á yfirstandandi Alþingi, aö fulltrúar þessir hafi þar full réttindi.
5. Skipuö veröi nefnd frá þingflokkunum, er me8 aöstoö hagfrœöinga semji tillögur til lausnar
á dýrtíöarmálunum er miöi aS því aö viö getum oröiö samkeppnisfœrir meö markdösvöiur
okkar. Nefndin hafi lokiö störfum í októberlok og veröi máliö síöan afgreitt tafarlaust á
VÍKINGUR 265