Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1946, Blaðsíða 22
bækur kosta hér aðeins lítinn hluta þess, sem
samsvarandi ísl. bækur myndu kosta. Er það
nú slík goðgá, sem Grímur vill vera láta, þó
þeir af nemendum okkar skóla, sem bezt skilyrði
hafa til þess, séu látnir læra og nota þessar bæk-
ur á þeim tungumálum, sem næst liggja okkar
tungu og flestir þeirra kunna meira eða minna
í. áður en þeir koma í skólann, vegna ferða sinna
til þessara landa, og læra auk þess í nokkra
mánuði, áður en þeir byrja lestur bókanna? Með
sanngirni held ég ekki, að verði að þessu fund-
ið, enda verða fleiri skólar en stýrimannaskól-
inn að hafa sömu aðferð. Ég kannast heldur
ekki við, að þessi tilhögun sé nemendunum sá
fiötur um fót, sem þeir fái alls ekki af sér slít-
ið, eins og Grímur segir, eða að kennslan komi
nemendunum yfirleitt ekki að fullum notum af
þessum sökum. Á það má einnig líta, að nem-
endurnir æfast að sjálfsögðu nokkuð í málun-
um á þennan hátt.
Þá gengur ekki lítið á fyrir Grími út af vönt-
un nýrra siglingatækia í skólann, og er það að
vísu satt. að enn á skólinn hvorki Gvro-kompás
né Radar-tæki. Um hið síðarnefnda má geta
þess. að það mun ekki iiafa fengizt á friálsum
markaði fyrr en á síðustu mánuðum. enda hef-
ir ekkert slíkt tæki verið sett uop í landinu né
í ísl. skipum. Gvro-kompásar hafa aftur á móti
verið fáanlegir lengi, þó ég viti ekki. hvort svo
hefir verið á ófriðarárunum. Vonandi er Grím-
ur sammála mér um. að tilgangslítið hefði verið
að eignast slíkt tæki, meðan skólinn var enn
við öldugötu, vegna rúmleysis og annars að-
búnaðar skólans í húsinu, enda mjög hæpið að
fé hefði fengizt til kaupa á því fyrr en á ófrið-
arárunum. Nú ber þess að gæta, að allveruleg-
ur hluti nýja skólahússins er óinnréttaður enn-
bá, þar á meðal sá hlutinn, sem líklegt er, að
bessum tækjum verði valinn staður í. Sjálfsa.gt
fylgist Grímur svo mikið með málefnum skól-
ans, að hann viti, að forráðamenn bvggingar-
inar leggja allt kapp á að fá það fé til hennar,
sem þarf til að fullgera hana. svo að hinir fyrir-
huguðu skólar geti allir tekið þar til starfa. Því
er nokkur vorkunn, þó samtímis sé ekki farið
fram á tugi eða hundruð þúsunda króna fjár-
veitingar til öflunar nýrra tæk.ja. sem ekki koma
að fullu gagni, fyrr en þeim verður komið fyrir
á hentugum stað í húsinu, og að engu gagni.
fyrr en nægilega þjálfaðir menn eru fyrir hendi
til að annast gæzlu beirra og leiðbeina um notk-
un þeirra, svo sem Radar-tækis. Samkvæmt um-
mælum Gríms um okkur kennara skólans, erekki
óhugsandi, að ég geri það í þessum málum, sem
ég álít skólanum fyrir beztu og ég fæ til veg-
ar komið, þegar það verður tímabært.
Enn minnist Gi’ímur á eitt kennslutæki og
kveður það ótrúlegt, en satt þó, að ekki skuli
vera til miðunarstöð í hinu nýja skólahúsi. Nú
er það svo, að miðunarstöð var til og notuð í
skólanum, áður en ég tók þar við störfum, og
hefir hún verið stai'frækt þar jafnan síðan, en
þegar skólinn flutti í nýja húsið, var fengin ný
stöð í stað hinnar eldri, og hefir hún verið not-
uð síðan.
Um nauðsyn hverrar einstakrar námsgrein-
ar má lengi deila. Þó Grími finnist ekki, að hann
hafi sjálfur haft mikið gagn af vélfi'æðinám-
inu, finnst mér, að ég hafi frekar lært of lítið
en of mikið í þeim fræðum. Og meðan hliðstæð-
ir skólar í öðrum löndum mennta nemendur sína
eftir föngurn í þeirri gi'ein, sé ég ekki ástæðu
til, að okkar ungu sjómenn útski’ifist svo úr
sínum skóla, að þeir hafi ekki hugmynd um
einföldustu ati'iði þeii'i'ar tækni, sem öll afkoma
þeirra og landa þeirra byggist á, né neina þekk-
ingu á þeim hlutum skipsins, sem þeir eiga sem
yfirmenn að bei'a þó nokkra ábyi'gð á, að farið
sé með á réttan hátt.
Um vei’klega námið, sem Grímur vill afnenxa
við skólann, ei’ ég á sarna rnáli og hann, að allt
bað, sem þar er kennt, ættu menn helzt að
kunna. áður en þeir koma í skólann. Hinsveg-
ar þai’f nú ekki lengri siglingatíma til inngöngu
í skólann en svo, að naumast er við því að bú-
ast, að þeir, sem ekki eru því áhugasamari, læri
þetta á skipunum, jafn einhæf og hásetastöi’f
eru nú oi'ðin á sjónum. Þessi kennsla var þá
einnig tekin upp við skólann af illri nauðsyn,
þar sem viðhaldi fjölda skipa og veiðax’fæi'a
þeirx’a fór sífellt hnignandi fyrir vankunnáttu
og hirðuleysi um þessi efni. Sveinbjöi’n Egils-
son var hvatamaður þessa, og á síðai’i árum hafa
ekki aðrir vei’ið betur vakandi um heill og heið-
ur íslenzki'a sjómanna en hann. Og ekki bend-
ir það álit 9. þings FFSí., að auka beri stórlega
þessa kennslu við skólann, til þess, að ofmikið
sé að þessu gei’t, og sannast hér sem víðar, að
vandratað sé meðalhófið.
Að lokurn vil ég taka það fram, að mér er
ljúft að í'æða málefni skólans við þá menn, sem
bei-a hag hans fyrir brjósti — og til þeii’ra vil
ég telja Gi'ím —, ef þeir sýna góðvild í hans
garð og skilning á högum hans og störfum. Á-
bendingar og gagm'ýni góðra manna er nauð-
syn hveri'i stofnun eða einstaklingi, ekki sízt
þeim, er vinna í almennings þarfii’, og getur
mörgu góðu til vegar komið, því betur sjá augu
en auga, og ekki sjá þeir ætíð bezt, er næstir
standa. Hinsvegar tek ég mér næi’i’i að svara
illkvitnislega orðuðum aðfinnslum, hvort heldur
er um málefni skólans eða annað, sem einnig
bei’a það með sér, að ekki er hirt um að afla
sem réttastrar vitneskju um það, sem um er
i-ætt. Ég er þess einnig fullviss, að þjösnaleg
fi’amkoma í í’æðu eða riti er hvei’ju góðu mál-
2B6
VÍKINGUR