Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Síða 44

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1949, Síða 44
M.s. Kolástind. ef til vill að þeir reikni ekki með meira en venjulegri útgerðaráhættu“. * En þá er að líta á hvað um er að velja. Kolakynding er orðin úrelt og að mestu ó- þekkt fyrirbrigði í togurum byggðum eftir stríð. Hið eina, sem bætir dieselvélina nokkurn veg- inn upp, er olíukynntur ketill og þríþenslugufu- vél, en olíukostnaðurinn er þar of hár, vegna þess að ekki er hægt að samræma gufuvélina dieselvélinni með hærri gufuhita og þrýstingi. Hvað snertir „framtíðartogarann" að öðru leyti, hafði Mr. Cunningham margt ágætt fram að færa. Fiskimið nálægt Englandi eru að „þorna upp“ vegna offiskis og útgerðarmenn eru þess vegna farnir að senda skip sín lengra en áður. Hér koma fram yfirburðir dieselskipanna um- fram olíu- og kolakynnt gufuskip, m. a. vegna léttara eldsneytis. Stærri skip þarf til að fara hinar löngu ferð- ir norður í höf, þar sem allra veðra er von, og ekki sízt vegna þess, að þessi skip verða að koma með meiri afla í hverri ferð til að bæta upp þá daga, sem fara í siglingu heim og heim- an. Ef til vill verða togarar um 200 feta langir eða lengri, algengir áður en langt líður, og fisk- urinn fluttur heim sem fryst flölc. Þar eð aðeins 50% af fiskinum er manna- matur, er það skiljanlega lítill hagnaður að flytja nálega hálfa lestina af fiskúrgangi á langri leið, t. d. frá Nýfundnalandi. Framtíðartogarinn hlýtur að verða verk- smiðjuskip, sem er fær um að fiska allt að 1000 smálestir af fiski, sem myndi, eftir að hafa verið flakaður, verða nálega 500 smál. af fryst- um flökum, og 500 lestir af hausum og hryggj- um mundu, verða um 100 smál. af mjöli. Lýsi yrði líklega brætt líkt og nú er. Þýtt. M.s. „kolástind” Ætlað til að flytja frosinn fisk frá Noregi til Mi'Öjaröarhafshafna. Nýlega er lokið smíði kæliskips hjá Mar- strand Mek. Verkst., Marstrand, Svíþjóð, sam- kvæmt samningi við útgerðarfélagið Sunnmöre Rederi í Álasundi, Noregi. Skipið er byggt í fyrsta flokki fyrir skip með skjól-þilfari (shelter deck.) hjá „Norske Veritas". Það er ætlað til flutnings á frosnum fiski til Miðjarðarhafshafna frá Noregi og ávöxtum og annari slíkri vöru til baka. Allar íbúðir eru í afturskipinu, í yfirbygg- ingu er íbúð skipstjóra, búr, borðsalur yfir- manna, eldhús, bað og sjúkraherbergi. Undir þilfari eru 6 herbergi fyrir stýrimenn, vélstjóra 1B4 V I K I N G L) R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.