Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1951, Blaðsíða 4

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1951, Blaðsíða 4
sem margir höfðu búizt viö, er þaö engin fullnaöarsönnun þess, aS vifi getum ekki stundaö þar veiöar með sœmilegum hagruiSi. Utger'Sartilraunir þessar. voru hafnar með litlum fyrirvara, leiSangrarnir að ýmsli leyti af vanefnum gerSir og of seint lagt af stað, svo að bezti veiSitíminn var li'ðinn hjá. E'Slilegur ókunnugleiki á fiskimiSum og allri aSstóSu þar vestra átti og drjúgan þátt í því, aS þessi fyrsta tilraun heppnaSist tniSur en skyldi. TaliS er, aS NorSmenn hafi á síSastliSnu ári, sem var aS vísu óvenjugott aflaár, hagnast um 30 milljónir norskra króna á veiSum viS Grœnland. Aflann seldu þeir mestmegnis til Ameríku og fengu hann greiddan í dollurum. Engin skynsamleg ástæSa er til aS œtla, að viS íslendingar getum ekki fyrr en varir rekiS GrœnlandsveiSar meS dágóSum hagnaSi, alveg eins og aSrar þjóSir, sem eiga þangaS urn lengri veg aS sœkja. ÞaS er því rneira en lítil skammsýni, ef viS í öllu síldar- og þorskleysinu heirna fyrir þykjumst hafa ráS á aS láta eins og grœnlenzk fiskimiS séu ekki til. Á öSrum staS hér í blaSinu birtist athyglisverS grein eftir Ragnar V. Sturluson, um mögu- leika á íslenzkri útgerS viS Gramland. Hefur hann kynnt sér mál þetta eftir föngutn, enda eru í grein hans ýmsar góSar athuganir, sem eru vel þess virSi, aS útgerSarmenn og stjórnendur ríkis- og lánsstofnana kynni sér þœr gaumgœfilega. Eins og hann bendir réttilega á, veitir ekki af aS hefja nú þegar undirbúning fiskveiSa viS Grænland, ef af þeim á aS verSa nœsta sumar. Þær krefjast fyrirhyggju og margháttaSra aSgerSa, eigi þær aS bera œskilegan árangur. Þörfin er brýn aS leita nýrra úrræSa í útvegsrnálum. RíkisvaldiS og lánsstofnanir þjóSar- innar eru þeir aSilar, sem hvaS mest er undir komiS í þessurn efnum, og er illt til þess aS vita, ef þeir verSa framtakssörnum útvegsmönnum fjötur um fót. Hins vœri fremur aS vœnta, aS þaSan kœmi fullur stuSningur og jafnvel forysta um framkvœmdir. G. G. VÍKINGURINN UtgáfukostnaSur SjómannablaSsins Víkings hefur aS undanfórnu vaxiS gífurlega. Pappírs- verS hefur hvorki meira né minna en tvöfaldast á einu ári, og rná jafnvel búast viS aS þaS eigi enn eftir aS hœkka. Veldur þessari miklu hækkun bœSi gengisfall íslenzku krónunnar og stór- aukin eftirspurn pappírsvarnings, svo aS verSiS hefur þotiS upp á erlendum markaSi. Flest eSa óll íslenzk blöS hafa neySst til aS svara þessum stóraukna útgáfuukostnaSi meS hœkkuSu áskrifta- gjaldi. Víkingurinn hefur kostaS kapps um þaS í lengstu lög aS halda árgjaldinu niSri. Hefur þaS nú veriS hiS saina, 30 kr., í fjögur ár, þrátt fyrir allar þœr hœkkanir á pappír og prentvinnu, sem orSiS hafa á þessu tímabili. Þetta gat staSizt allt fram til síSasta árs, og var þaS aS þakka tiltölulega mikilli útbreiSslu blaSsins, duglegum umboSsmönnum og töluverSum auglýsinga- tekjum. En á árinu sem leiS neyddisf útgáfustjórn blaSsins til aS minnka árganginn úr ca. 380 bls., eins og hann hefur veriS flest síSustu árin, niSur í 318 bls. Þetta hefur þó ekki dugaS til, heldur mun aS öllum líkindum hafa orSiS rekstrarhalli á blaSinu áriS 1950. SíSasta Farmannasambandsþing fjallaSi um þetta mál og voru fulltrúarnir á einu máli um þaS, aS nauSsyn bœri til aS hœkka áskriftarverS blaSsins, svo aS hœgt væri aS halda í horfinu og gefa blaSiS út í fullri stœrS framvegis, enda þyrfti fremur aS auka fjölbreytni þess en rýra. I því trausti, aS kaupendur blaSsins almennt sýni hinn sama skilning, tók Farmannasambands- þingiS þá ákvörSun, aS áskriftarverS Víkingsins skyldi 'frá ársbyrjun 1951 hœkka í 40 kr. ár- gangurinn, en þaS er sú rninnsta liœkkun, sem, hœgt er aS komast af meS, ef blaSiS á ekki aS draga verulega saman seglin. Skal kaupendum vinsamlcgast á þaS bent, aS þrátt fyrir þessa verShœkkun er Víkingurinn eitthvert ódýrasta rit landsins, miSaS viS efnisrnagn og stœrS. Mun yfirstandandi árgangur flytja svipaS lesefni og 800 bls. bók, og geta menn því séS, aS verSi blaSsins er enn sem fyrr mjög í hóf stillt. 4G V I K I N G U R

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.