Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1960, Qupperneq 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1960, Qupperneq 1
Efnisyfirlit Bls. Varðskipið Óðinn ................ 73 Jón J. Sigurðsson ---' Atlantshafsæfintýri ............. 75 .—* ójaldeyrisviðskipti Eimskipafélags íslands ......................... 79 ---’ ^ýtt byggingarlag- vélbáta....... 80 ■-’ Farmennska—Fiskveiðar ........... 82 Austur-þýzku togbátarnir ........ 84 Örukknuðu samkvæmt reglugerð 87 .—' Frambyg-gt fiskiskip—íslenzkur skuttogari .................... 88 Sjómannablaðið VÍKINGUR Útgefandi: Farmanna- og Fiskimannasamband íslands Kitstjóri Halldór Jónsson XXII. árgangur 4. tölublað — Apríl 1960 Varðskipið Óðinn Frívaktin Mesti kafbátaskelfir allra tíma . . 92 Sitt af hverju Löndunarbönd í togara Nýir áfangar D.A.S. 100 Þegar Óðinn sigldi inn í Vest- mannaeyjahöfn 17. febrúar síð- astliðinn, fögnuðum við fríðu fleygi, glæstum knerri, góðum gesti. Síðan fyrsta íslenzka björgunarskipið sigldi í fyi'sta sinni inn í íslenzka höfn, árið 1920, hefur mörg báran gnauð- að við Heimaklett, margur vind- gusturinn leikið um stórhöfðan, og margur góður drengur, bar- áttumaður fyrir góðum hugsjón- um horfið af orustuvelli hins daglega lífs. En tækjum hefur verið breytt, en eðlið er samt eitt og hið sama, að hvika aldrei frá settu marki, vinna markvist að framgangi og eflingu björg- unarstarfs síns og réttargæzl- unnar. Nákvæmlega ár er liðið síðan vs. Hermóður leysti hér festar sínar, og hóf sína örlaga- ríku för. Um áhöfn vs. Hermóðs hef ég ljúfar minningar um drenglyndi, unnin fórnfús mann- úðarstörf í þágu Björgunarfélags Vestmannaeyja og allra Eyjabúa. Það er því gleðilegt að með til- komu vs. Óðins hefur verið bætt við traustum hlekki í keðju slysavarnanna, í staðinn fyrir þann, er brast, þá er vs. Her- móður fórst. Vs. Óðinn er einnig bautasteinn til minningar um þá, sem fallið hafa í valinn á verð- inum, en fórnuðu öllu sínu til eflingar og framgangi góðra hugsjóna björgunarstarfsins. Við fögnum vs. Óðni, flaggskipi flota okkar, flotanum, sem háir Bréfakasslnn, Botnvörpunet........ 101 Hjurtalungnadælan ............. 102 l>IIIIIIIIH|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||l||||||||||||l Sj ómannablaðið VÍKINGUR Útgefandi: F. F. S. í. Ritstjóri Halldór Jónsscin. Ritnefnd: Guðm. H. Oddsson, form., Þorkell Sigurðsson, Henry Hálf- dánsson, Halldór Guðbjartsson, Jónas Guðmundsson, Egill Jóhannsson, Ak- ureyri, Eyjólfur Glslason, Vestmanna- eyjum, Hallgrímur Jónsson, Sigurjón Einarsson. Blaðið kemur út einu sinni f mánuði og kostar árgangurinn 100 kr. Ritstjórn og afgreiðsla er að Bárugötu 1J, Roykjavík. Utanáskrift: „Víkingur". Pósthólf 425. Reykjavík. Sími 156 53. Prentað i ísafoldarprentsmiðju h.f. Ví KINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.