Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1960, Blaðsíða 11
11.9 lb/o
208° F--------L $
1650B.H.P/cyl.
KE R: 122 tb/a'
Fuel consumption .
0.345 lb./B.H.P-h. rh Q
Bndurbættur dieselhreyfill
af Sulzer-gerð.
Sulzer verksmiBjurnar í
Wintertliur Swiss, hafa að
undanfömu unniö að breyt-
ingum á vélum sínum, og- ný-
lokið smíði á endurbættri vél
sem ráðgert er að smíðuð
verði í þrem stærðum fyrir
stór hafskip — 13200, 18000 óg
24000 hestöfl miðað við 135 —
119 — 119 sn. á mín. Verk-
smiðjumerkið ' er RD68, og
RD76 og RD90. Merkja töl-
Urnar strokkþvermál í cm.
I*að sem athygli vekur, er
Það að loki er hafður í út-
blásturgreinlnni, eða öllu
heldur spjald. Þetta er hring-
snúningsloki. Öxull sem hreyf-
Ir alla lokana er dreginn með
keðju frá sveifarásnum. Til-
gangurinn með útstrymislok-
únu mun vera sá að fá hreinni
skifti á inn og útstreymi í
sambandi við skolun strokks-
his, eða eins og segir í lýsing-
únni, til að koma £ veg fyrir
hluti af skolloftinu komist
* útblástursopið, en nokkur
hætta er á því þegar efstu
bulluhringamir fara að slitna.
Pá er hér tekin upp kæling á
innstreymisloftinu, en það
hafa fleiri verksm. þegar gert.
Meðfylgjandi þverskurðar-
teikning sýnir einkar vel gerð
vélarinnar og starfsganginn.
Til glöggvunar er bæði hita-
stig og þrýstingur sýnt á
myndinni við hin ýmsu starf-
stig. Hitastig þessi og þrýst-
ingur em við aukaálag eða
8,58 kg. á fercentim. meðal-
þrystingur og 128 sn. Venju-
legt (normal) álag er 8,0 kg.
og 119 sn.
„Savannah"
Fyrsta kaupfar heimsins,
sem knúið verður kjarnorku,
bandaríska skipið N/S „Sav-
annah“, fer væntanlega fyrstu
reynsluferð sína áður en langt
Iíður. Táknið „N/S“ stendur
fyrir „Nuclear Ship“ — sbr.
M/S (mótorskip). — „Sav-
annah“ stendur nú nær því
tilbúið í þurrkví skipasmíða-
stöðvarinnar „New Vork Ship-
bulding Corp.“ — og einhvcm
tíma í vor mun það verða
reynt, en það verður ekki fyrr
en á næsta ári, að það leggur
upp í hina eiginlegu „jóm-
frúrsiglingu“sína, en þá kem-
ur það væntanlega við í flest-
um helztu iiafnarborgum
heimsins.
„Tilraunaskip"
Pótt „Savannah" sé af eðli-
legum ástæðum mjög lun-
rætt, er það ekki svo mjög
frábrugðiið hinum nýjustu
gerðum kaupskipa að því er
byggingarlag snertir. Og þótt
menn kunni að búast við hinu
gagnstæða, er ekki gert ráð
fyrir, að verði sérlega gang-
mikið. Er áætlað að meðal-
hraði þess á siglingu verði
um 21 sjómíla. — Pað er líka
alls ekki ætlunin, að „Sav-
annh“ taki á nokkurn hátt
upp samkeppi við önnur skip
af hinni venjulegu gerð. Pað
er raunar elngöngu „tilrauna-
skip“. Segja má, að smíða-
kostnaður þess einn út ‘af
fyrir sig sé slíkur, að fjár-
hagslega séð sé ekki um
neina samkeppnismöguleika
að ræða.
10 þús. tonna farmur.
„Savannah" á að geta flutt
10 þúsund tonna fram í sjö
lestum sínum, sem eru bæði
framan og aftan við „brúna“,
en hún er aðeins aftan við
miðju skipsins og undir
henni eru vélarúmið og
kjamakljúfurinn. — Rúm er
fyrir 60 farþega mn borð, auk
110 manna áhafnar — en ekki
gert ráð fyrir svo fjölmennri
áhöfn nema fyrst £ stað, á
meðan skipið má enn teljast
vera i reynslu.
Timarit hafnarstjórnarinn-
ar f New York, „Via Port of
New York“, flutti langa grein
um „Savannah" á dögunum,
þar sem skýrt er allnákvæm-
lega frá skiplnu og allri bygg-
ingu þess og „innréttingu".
Hæsta isfisksalan
12 april seldi Bæjarútgerð-
ar togarinn Hallveig Fróða-
dóttir í Grímsbý. Var tog-
arinn með bezta fiskinn sem
kom á markaðinn af togur-
um þann daginn og þetta var
að sjálfsgðu eini Islandsfisk-
urinn, því Bretar hafa nú
engin skip hér að veiðum.
Farmur togarans, um 175
tonn seldist fyrir 16.918 sterl-
ingspund, sem er um 1,7
millj. kr. Er þetta langsam-
lega hæsta salan erlendis um
langt skeið.
3-tfST \2.UST\j t£$r\
VÍKINGUR
83