Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1960, Blaðsíða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1960, Blaðsíða 25
Hættulegr siglingraleið Hvalbakur mun vera nokk- ru hærri yfir sjó en Faxasker við Vestmannaeyjar ogr mun stærri um sig. Mun sjór granga yfir skerið í aftökum. Reynsi- an hefur sýnt, að tök eru á aö byggja vitahús, sem standa af sér sjóganginn. Meðan eng- >nn viti er á skernu, verður siglingarieið £ námunda við það ætíð hættuieg. I>að ber l>ví að leggja mikla áherzlu ú að reisa þar vita. I>að eru n orðin um 80 ár síðan fyrst var byggður viti á fslandi. Miklar framfarir hafa orðið í þeim málum, og er nú liægt að hafa vita á stöð- nm bar sem ófært var talið áður. Hjörgunar- og gæzluskip fyrir Breiðafjörð Fyrir stuttu var útbýtt á Alþingi tillögu tii þingsályt- unar um björgunar- og gæzlu- skip fyrir Breiðafjörð. Tiliagan er svohljóðandi: „Alþingi skorar á ríkis- stjórnina að láta undirbúa smíði björgunar- og gæzlu- skips fyrir Breiðaf jörð“. Flutningsnienn þingsálykt- unar tillögunnar eru þeir þingmenn Vesturlandskjör- dæmis, Benedikt Gröndal, Sigurður Ágústsson, Halldór E. Signrðsson, Jón Árnason, Ásgeir Bjarnason og Pétur Pétursson. Talsverðu fé safnað fbúar Breiðafjarðarbyggða og fólk þaðan búsett í höfuð- staðnum hefur liaft mikinn áhuga á þessu máii, og með rausnarlegri gjöf, sem þau 'i.iónin Svanliildlur Jóhanns- dóttir og X>orbjöm Jónsson i Heykjavik stofnuðu Björgun- urskútusjóð Breiðafjarðar með, var söfnun hafln. Hafa nú safnazt 7—800 þús. kr. í þessu skyni og heldur söfnunin áfram. Er það markmið tillögunnar, 115 ríkisvaldið komn nú til skjalanna og greiði fyrir þvi, I,d koma þessu mikiivæga máli keilu í höfn. Loksins fer mælirinn að sýna almennilegan togbotn. Flotvarpa sem visar A fisk- torfumar Eftir margra ára tilraunir hefir loks tekizt að búa til torgnet, sem verða bæði ódýr- ari og auðveldari í meðfömm sökum ýmissa tæknilegra end- urbóta. Hin nýju torgnet em ætluð til veiða á meðadýpi og em búin sérstökum hljóðtækjum, sem gefa til kynna hvar fiski- torfurnar em Xoks er mjög auðvelt að hækka þau og lækka í sjónum. Hin nýju torgnet em úr næloni. ’Tilraunimar með þau hafa einkum verið gerðar af neta- og efnarannsóknarstofn- uninni i Hamborg á vegum þýzku matvæia- og landbún- aðarráðuneytisins og yfirum- sjón með tilraununum hafði netasérfræðingurinn dr. Joa- chim Schiirfe, sem einnig starfar fyrir fiskveiðadeild Matvæla og landbúnaðarstofn- un S. I*. (FAO). Fyrir Fjóðverjum vakti í öndverðu að finna ódýra að- ferð til að veiða síld og svip- aðar fisktegundir á meðal- dýpi, þar sem djúpstognetum ' varð ekki komið við. Ætlunin var fyrst og fremst að fuii- nægja þörfum minni togara, sem em of litlir til að sækja miðin við Grænland, Ný- fimdnaland og Labrador. Auk þess var að því stefut að lengja síldarvertfðina, þaunig að hægt væri að stunda síld- veiðar árið um kring. Paö cr ordin þekkl slaöreynd, að liægt er að venja ýmsar fiskategundir eins og ýms dýr á þiirru landi. Maöur einn i Bandaríkjunum lxefir tekit) ástfóstri pið nokkrar fiska- tegundir sem hann elur í sundlaug í garöinum heima hjá sér: KLl Fólksfjöldi á íslandi 81. des. 1846 eptir fólktöflum prest- anna. Fæddir það ár alls 2163 þaraf lausaleiksbörn 295. Danir það ár 3329 þaraf drukk- naði 38. Vígð hjón það ár 397. Samtals á öllu landi 5 .192. „Svanurinn" Ólafsvíkurskip- ið, er strandaði 6. okt. í haust, var elzta kaupskip um endi- langt Danaveldi. Hann var úr eik, 'og var smiðaður í Eskern- fjörde 1777. Var fyrr „Kon- ungshöndlunarskip", en síðan í eign þeirra Clausena, fyrst Holgeirs Clausens gamla Ólafsvíkurkaupmanns (d. 1826) og síðan etazráðs Hans A. Clausens (d. 1891). þangað til hann hætti verzlun 1889, og gekk alltaf til Ólafsvíkur. Svanur var allur látúni var- inn utan. Sunnanfari í des 1893. Samkvæmt bessari frétt Sunnanfara hefir skipið verið um 116 ára gamalt er það strandaði. víkingur 97

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.