Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1964, Blaðsíða 19
é^inar
&
oaaion
KÓPAVÍKURVÍGIN 1236
FAGUREYJARVÍGIN 1235
VÍG ODDS ÁLASONAR 1234
ÓRÆKJA GELTUR OG FLÆMDUR UTAN 1226
i.
Órækja mjög ósvífinn,
mnboösmanninn Sturlw,
OdcL Álason lét drepa,
og þingmenn Sturlu ræna.
Sturla er sterkur vildi
stranglega þessa hefna
Otradal í var kominn
Órækju til að hegna.
2.
Kópavik lentu upp í
Órækjvmenn á Stolcki.
Tjöldmmm þeir tjölduöu
tveimur, og vært i lögðust.
Þetta þaðam Sturla
þá gerði að frétta.
Kópavíkur til kempur
knáar þá fimmtán sendi.
Söguleg
Söguleg skýring: Kópavík mun
hafa verið útgerðarstaður frá
því um 1500 til 1870, og af og
til síðan þar til nokkru eftir
síðustu aldamót. En sennilega
hefir útgerð hafist þarna miklu
fyrr. — Á dögum séra Páls
Björnssonar í Selárdal, sem var
prestur þar frá 1645—1706,
fórust af ofhleðslu í Kóparöst-
inni tveir áttæringar, er prest-
ur átti, er voru að koma al-
fermdir af afla úr Kópavík. •—
Árið 1866 drukknaði Bjarni
Símonarson faðir Markúsar
skólast j óra Stýrimannaskólans,
VÍKINGUR
■3.
Þeim var þróttharðu-r fyrir,
Þórir jökull sá frægi.
vísnasmiðurinn vaski,
vísuna frægu er gerði,
áður á Örlygsstöðum
á höggstokkinn lagðist:
„TJpp skal á kjöl klífa,
köld er sævardi'ífa.“
U.
1 Kópavik þeir komu.
Kempur, tjöld niðurhjuggu.
Síðan sóknharðir drápu,
sjö af Órækjumönnum.
Famngur þeirt'a og föng öll,
fluttu þeir til Sturlu.
Þremur gáfu þeir lifið,
þá ei vildu drepa.
skýring:
með tveimur sonum sínum, Sím-
oni og Þorbergi Sveini, ásamt 4
mönnum öðrum nálægt Kópa-
flögunni. Hafði hann gert út
skip í Kópavík og var að flytja
sig þaðan í vertíðarlok. Sjálfur
mun Bjarni hafa komist á land.
Var verskrína hans uppá grasi,
með lykil í skránni, sem skrín-
an hafði auðsjáanlega verið opn-
uð með, og var kaffibollum
skipað kringum skrínuna. Mun
Bjarni hafa drukknað, er hann
vildi bjarga hásetum sínum. —
Fannst lík Bjarna á reki vestur
á Patreksfjarðarflóa, skammt
5.
Rösklegast bændur rændu
ránsmenm Órækju þeirtveir:
Maga-Bjöm mesti fantur,
má svo Þorkel nefna.
Sögðust svo til bús afla,
svona „upp á vestfirzku.“
1 Friðarey þessa fóla,
framsýnn Þórðwr lét drepa.
6.
Sturla er stórhýðingum
strýktur var hjá páfa.
Órækja illt hann hugðist
ætla þá að gera.
Borgarfjarðar til tældi’hann.
Til Surtshellis með þá hann
reið.
Grimmur Órækju gelti.
Grályndur flæmdi’ úr landi.
frá Hænuvík. Hafði loft hlaupið
í brókarskálmur hans og hann
því ekki getað sokkið, þar sem
bróklindinn var fast reyrður
um mitti hans. Hef ég sögu
þessa um drukknun Bjarna eft-
ir föður mínum. Synir Bjarna
er drukknuðu, voru nær jafn-
aldrar föður míns og kunningj-
ar hans.
Kópavíkurvígin og Hringsvíg-
in eru einu vígin, sem sagan
getur um að háð hafi verið í
Ketildalahreppi á fyrri öldum.
Einar Bogason
frá Hringsdal,
Arnarfirði.
61