Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1964, Blaðsíða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1964, Blaðsíða 25
Þegar hvalveiðibátarnir liafa veitt tvo hvali, halda þeir þegar inn til Hval- fjarðar með feng sinn. Hvalskurðar- mennirnir bíða þar og hefja strax vinnu við hvalskurðinn. Á myndinni til hægri má sjá pilt vinna að brytjun fer- líkisins. r * þýðingarmikill atvinnuvegur á íslandi * Með gufuspili er húð hvalsins svipt af. Kemur þá í ljós hvít-grálitaður kjötmassi, hið bezta buffkjöt. Það bezta er tekið og selt til manneldis. Annað fer í mjöl, sem notað er í dýra- fóður, einkurn fyrir apa, hunda og ketti. Talið er að meðalhvalur gefi af sér 72 tonn kjöt, 32 tonn fitu og 32 tonn bein. VIKINGUR 67

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.