Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1965, Qupperneq 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1965, Qupperneq 1
EFNISYFIRLIT Alvarleg deila leyst Örn Steinsson Si )jomannci LLfit bls. 171 Þýzka herskipið „Einden“ Úr fundargjörð Öldunnar Dýrkeypt reynsla Hallgr. Jónsson VIKINGUR Þeir eru langt á undan okkur í löndunartækni 174 Frásögn af Oslóborg 177 Björn Ólafsson þýddi Tarmannu- %1tgefancli: 'Ua ^iálimannaóamlan d JiLuL 180 184 °9 Ritstjórar: Guðm. Jensson áb. og Örn Steinsson. XXVII. árgangur 6. tbl. júní 1965 (oooooooooooooooooooooooooooooooooooooo Saga mótoranna Merkjaljósum fiskiskipa breytt. Frá Skipaskoðun ríkisins 188 Upphafsár vélvæðingar í Vestm. 192 194 196 Farmennska og fiskveiðar 200 Uuglan 202 G. Jensson þýddi Frívaktin o.fl. Forsíðumyndin sýnir kappsfulla menn við undirbúning togara fyrir nýtt veiði- tímabil. — Atburður, sem sést æ sjaldn- ar í vingjarnlegum höfnum lands okkar. Jdjótn a n naíifu ifttí VÍKIIVGUR Útgefandl F. F. S. í. Rltstjórar: Guð- mundur Jensson (áb.), Öm Steinsson. Ritnefnd: Guðm. H. Oddsson íorm., Þor- kell Sigurðsson, Henry Hálfdansson, Halldór Guðbjartsson, Pétur Sigurðsson, Egill Jóhannsson, Ak., Eyjólfur Gislason, Vestm., Hallgrímur Jónsson, Sigurjón Einarsson, Böðvar Stelnþórsson. Blaðlð kemur út elnu slnni í mánuði og kostar árgangurlnn 200 kr. Ritstjórn og af- grelðsla er Bárugötu 11, Reykjavík. Ut- anáskrift: „Víklngur", Pósthólí 425, Reykjavlk. Síml 1 56 53. — Prentað í ísafoldarprentsmiðju h.f. Örn Steinsson: Alvarleg deila leyst Það eru sannkölluð gleðitíðindi að ein- liver alvarlegasta deila, síldveiðideilan,, sem lengi liefur risið með þjóð okkar, skuli nú leyst eftir 6 daga stöðvun síld- veiðiflotans. Vonandi verður þessi deila lengi minn- isstæð og öruggt leiðarljós við að fara með gát í lagasetningu, og fremur reyna að leysa vandamálin í samvinnu við þjóð- félagsborgarana. Einn aðalhornsteinn lýðveldisríkis er einmitt sá, að borgararnir kjósa til þings ákveðinn bóp manna, sem hafa að hlut- verki að setja þegnunum lög. Með nægi- legum þingmannaf jölda mismunandi þjóð- félagsstétta, á að vera tryggt, að lögin séu réttlát og komi sem jafnast yfir fólkið í beild. Að vísu má segja, að íslenzka þingið megi vera betur skipað fleiri þjóðfélags- stéttum og jafnari tölu innan þeirra en nú er. Þetta sannast því miður stundum við ýmsar lagasetningar, sem bera keim af vanþekkingu á málefnum, eða lögiu eiulurspegla of sterk álirif sumra þjóð- félagsstétta innan þingsins. Með þetta í huga er það þeim mun frá- leitara að fámenn ríkisstjórn geri mikið af því að setja lög milli þinga. Með þessu er þó ekki sagt, að komizt verði algjör- lega hjá slíkri lagasetningu, en hættan er þá alltaf fyrir hendi, að ráðlierrarnir verði fyrir stundaróhrifum utanaðkomandi afla. Svo virðist því miður vera í setningu hráðahirgðalaganna frá 24. júní s.l., en þau komu mjög óvænt — samtökum sjó- manna algjörlega óvörum. Og nú liafa gárungarnir í flimtingum, að einn valdamesti maður landsins í sjáv- arútveg8málum, sé upphafsmaður bráða- hirgðalaganna. Er sagt að liann liafi gengið svo fast eftir að fá lögin samþykkt, að lagafrum- varpið, sem tilbúið var fyrir nokkru, hafi verið sent sjávarútvegsmálaráðherra út til Danmerkur til athugunar, meðan ráðherr- ann var þar á ferð fyrir skönnnu. Ef þessi orðrómur er sannur, liggur beinast við að sá maður fái sér nokkra hvíld frá störf- um í stjórn síldarverksmiðjanna og verð- lagsráði, því að tjónið, sem lögin ullu er þegar tilfinnanlegt. — O — Lögunum um Verðlagsróð sjávarútvegs- ins, sem sett voru árið 1961, var mjög fagnað á sínmn tíma. Vafalítið liafa þau leyst margan vandann og oft koniið í veg fyrir stöðvanir fiskiskipaflotans, en okk- ur rekur minni til, að ekki ósjaldan lágu skipin dögum og vikum saman inni, vegna þess að ekki tókst að semja um verðið fyrir fiskinn. I verðlagsráði átti að taka upp ný vinnubrögð byggð á raunverulegri hag- sýzlu. — Sönn gögn mn kostnað og nag fiskkaupenda og fiskseljenda svo og markaðsverð o.fl. skyldu liggja frammi tímanlega, áður en veiðitímabil hæfust, svo að stund gæfist til nákvæmra atliug- ana og umræðna milli fulltrúanna um eðlilegt verð fyrir afurðirnar. Vissulega voru þetta hin skynsamlegu vinnubrögð við eðlilega skiptingu á VIKINGUR 171

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.