Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1965, Qupperneq 2
fengnum og koma þannig í veg fyrir að
hvorugur aðilinn yrði hlunnfarinn. En
Adani var ekki lengi í Paradís, því að
snenuna virti'/t bera á því, að plöggum
væri haldið óeðlílega lengi eða þau ekki
nægjanlega skýr. Um þverhak keyrði þó,
er ákveða skyldi síldarverðið fyrir yfir-
standandi síldarvertíð. Fram er komið, að
síldarverð, sem ákvarða átti fyrir 20. niaí
var ekki hægt að ganga frá vegna vönt-
unar á gögnum frá síldarkaupendum. —
Gögnin frá Síldarverksmiðjum rikisins
bárust fulltrúum verðlagsráðs fyrst þann
8. júní, frá öðrum síldarverksmiðjum enn
síðar. Og þegar bráðabirgðalögin voru gef-
in út 24. júní, höfðu engin gögn borizt
fulltrúum verðlagsráðs, sem liægt var að
hafa til viðmiðunar mn væntanlegt salt-
síldarverð. Þó gera ákvæðin í bráðabirgða-
lögunum ráð fyrir að verðbæta salt6Íld-
ina um allt að 30 kr. pr. tunnu. Þetta
þýðir, að þeir sem lögin settu hafa að
óllum líkindum verið búnir að ákveða
verðið á saltsíldinni, annars hefðu þeir
varla gengið út frá ákveðinni tölu í verð-
uppbót pr. tunnu. Með þessu voru lögin
um verðlagsráðið freklega brotin.
— O —
í fyrra varð að samkomulagi að leggja
þriggja kr. gjald af hverju síldarmáli í
sérstakan flutningasjóð til styrktar skip-
um, sem flytja þurftu síldina um langan
veg. Sérstök stjóm var kjörin til að út-
hluta þeim bótum. Endurgreiðslur urðu
nokkrar á þessu þriggja krónu flutnings-
gjaldi, sem sýndi að það var nægjanlega
hátt. Nú fólu lögin hins vegar í sér hækk-
un á þessum lið upp í 15 kr. af máli, og
skyldi verulegunt hluta af því gjaldi varið
til verðjöfnunar á síld og þar að auki
standa undir vafasömum tilraunarekstri
skips ineð flutning á ferskri síld til sölt-
unar. Kunnugir telja að þorskahítstilraun-
irnar verði aðeins eitt sorglegt peninga-
ævintýri, því að þorskabítur sé illa lagað-
ur fyrir svona tilraunir. Réttara liefði ver-
ið að fá gott flutningaskip til tilraunanna,
sem vissulega eru hinar merkustu. Ef af-
gangur yrði af þessu fé átti sjóðurinn að
geyma peningana til næsta árs, en
útlilutunarrétt áttu yfirmenn skipanna
engan að liafa. — Farmanna- og fiski-
mannasamband Islands var ekki taliðhæfl
til að ciga fulltrúa í úthlutunamefndinni.
Skyldi maður þó ætla að yfirmenn báta-
flotans væru einhvers virði við öflun síld-
GREINARGERÐ
„Eins og þegar er kunnugt sigldi síld-
veiðiflotinn fyrir Norður- og Austurlandi
til hafna strax og tilkynning liafði borizt
um bræðslusíldarverð frá yfirdómi verð-
lagsráðs og setningu bráðabirgðalaga um
verðjöfnnnar- og flutningasjóð síldveiða
1965.
Ástæðurnar fyrir þeirri einróma ákvörð-
un okkar síldveiðisjómanna að stöðva
veiðarnar voru sem hér segir:
1. Þegar síldveiðarnar liófnst í maímán-
uði s.l. fóru sjónienn til vciðanna í þeirri
góðu trú, að verðlag á bræðslusíld mundi
hækka mjög mikið, og almennt var vitað
að lieimsmarkaðsverð á mjöli og lýsi hafði
hækkað verulega frá því að bræðslusíld-
arverðið var ákveðið á s.l. ári, en ný-
ákveðið bræðslusíldarverð ber þess ekki
vitni.
2. Þá viljum við sérstaklega mótmæla
þeirri ákvörðun að lækka liræðslusíldar-
verðið fram til 15. júní, þar sem hinn
óeðlilega mikli gróði síldarverksmiðjanna
a 8.1. ári hefði átt auðvelt með að mæta
vinnslu á fituminni síld fram til þess
tíma, því almennt er talið að gróði verk-
smiðjanna allra hafi numið um 200 millj-
ónum króna það ár, en Síldarverksmiðjur
arinnar. Því verður vart trúað, að núver-
andi ríkis8tjórn hafi gert það með vilja
að kjaftsliögga yfirmennina á þennan hátt
og sýna samtökuin þeirra lítilsvirðingu.
Ilafi það verið gert má segja, að höggið
hafi verið endurgoldið ríflega. Er þess
að vænta, að framvegis verði ekki að
yfirlögðu ráði gengið framhjá samtökun-
um, þegar um málefni félagsmanna þeirra
er að ræða.
Fannanna- og fiskimannasamband Is-
lands starfar algjörlega á ópólitískum
grundvelli og vill eingöngu leysa mál fé-
lagsmanna sinna eftir málefnalegum leið-
um án tillits til þess, hvort vinstri eða
hægri stjórn situr við völd í landinu.
— O —
Mjög ánægjulega má telja yfirlýsingu
ríkisstjórnarinnar um að vilja beita sér
fyrir vigtun síldarinnar í stað mælingar
á næsta sumri og framvegis. Þessi ósk
liefur æ ofan í æ verið borin fram af
samtökum sjómanna en aldrei virt neins.
Á þingum farmannasainbandsins liefur
SKIPSTJÓRA
rikisins greiddu kr. 66.00 í uppbót á mál
til þeirra 11 sildveiðiskipa, er lögðu inn
afla sinn til vinnslu.
3. Við teljum þá ákvörðun ríkisvalds-
ins óeðlilega, að taka kr. 4 milljónir af
hræðslusíldinni og verja því til tilrauna
með síldarflutninga á Norðurlandshafnir
og álítum það verkefni atvinnuleysis-
tryggingasjóðs, en ekki síldveiðiflotans að
leggja fram fé til atvinnujöfnunar á
Norðurlandi.
4. Við teljum að skilyrðislaust beri að
greiða fullt flutningsgjald á alla síld, sem
flutt er til Norðurlandshafna af Aust-
fjarðamiðum, sé um flutningsgjald að
ræða.
5. Við teljum að of lágt verð sé greitt
fyrir síld, sem flutt er með flutningaskip-
um og sé því naumast hægt að gera ráð
fyrir að flotinn landi í þau síld, nema
lagfæring fáist.
6. Á undanförnum árum hefur bræðslu-
síldarverðinu verið lialdið niðri á þeirri
forsendu, að bræðslusíldarmagnið væri
mjög litið og legðist því lieildarkostnað-
ur síldarverksmiðjanna á svo lítið magn.
Nú hefur hins vegar fengizt veruleg aukn-
ing á magninu, en samt telja ráðamenn
málið verið rætt ýtarlega og um það gerð-
ar samþykktir árum saman, en án nokk-
urs árangurs. Hér er þó um réttlætismál
að ræða. Það sér hver sæmilega greindur
maður, að ekki eru drcngileg viðskipti,
þar sem raunveruleg 1100 mál síldar mæl-
ast aðeins 1000 mál inn í verksmiðjurnar.
Ekki alls fyrir löngu voru löggildingar-
menn mælitækja fengnir til að mæla upp
síldannál. Kom þá í ljós að málið tók 6,6
kg meira af síld en gert var ráð fyrir.
Eigendur málsins buðust til að leiðrétta
mistökin og greiða mismuninn til skip-
anna. Engu að síður sýnir þetta, liversu
mikið réttlætis- og stórmál liér er um að
ræða. Heiðarleiki í viðskiptum er uudir-
rót réttláts þjóðfélags. Tökum höndum
saman og stöndum vörð um það. Látum
sóratburði síðustu daga okkur að kenn-
ingu verða og varða veginn til betra sam-
starfs milli valdhafa og lýðs — minnugir
þes6 að ekkert málefni er óleysanlegt, ef
vilji beggja er fyrir hendi til að koma
inálum í liöfn.
172
VÍKINGUR