Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1965, Page 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1965, Page 31
V'egabréfasUyldu ínlenzkra farmanna. Dóms- og kirkjiunálaróóuneytió hcfir sent F.F.S.f. bróf, þar sem sendiráð íslands í Þýzkalandi brýnir fyrir hlulaðeigend- nm, að íslenzkir sjómenn, sem sigla til Þýzkalands, hafi gild Islenzk vegabréf, en síðan 1062 hefir engum útlendingi verið lieimilt að stíga á land í ■•ýzkalandi án vegabréfs eða annarra viðurkcnndra persónuskilrikja. IVýlega hefir íslenzknr sjómaður verið dwmdnr I fangelsis- refsingu í Dýzkalandi fvrir m.a. brot á þessnm reglum. F.F.S.f. vill hérmeð vckja athygli íslenzkra sjómanna á þessari aðvörun scndiráösins og vrnntir þess, að þeir fylgi af- dráttarlanst settum reglum I þessum efnnm. hækkun á kryddaðri og sykur- saltaðri síldartunnu. — Norskir síldarseljendur telja sig tæplega geta fullnægt eftirspurn Svíanna, m.a. vegna þess að þeir verða að gæta þess að fullnægja öðrum mörkuðum. * Rúmenskur fiskveiðileiðangur var nýlega sendur til veiða á N,- Atlantshafi. Voru í flota þessum tvö verksmiðjuskip 4000 tonn hvert. fiskveiðar Skipin stækka óSum. Kockums skipasmíðastöðin í Malmö hefir nýlega hleypt af stokkunum 91.100 rúmlesta túr- bínutankskipi „Malmöhus" fyrir skipafélag í Trelleborg í Svíþjóð. Með þessu skipi hækkaði stærð- armetið í sænska farskipaflotan- um um 17.5 þús. rúmlestir og met Kockmus í smíði risaskipa um 1200 rúml. Fyrra met skipasmíðastöðvar- innar var mótortankskipið „Sov- ereign Clipper," sem hljóp af stokkunum í október 1964. Síðasta stærðarmetið verður slegið á næsta ári með smíði 113.450 lesta túrbínutankskips. Þá mun sænska verzlunarfotan- um bætast annað 91 þúsund tonn fyrir skipafélag í Malmö. Þegar tonnastærð hinna ný- tízku tankskipa er á hraðri „siglingu“ uppeftir, — allt að 200 þúsundum, og Rússar „skák- uðu" ameríkönum nýlega á flug- vélasýningu í París með 720 far- þega, flugvél með 60.000 hestöfl- um, má geta þess til fróðleiks, að stærsta seglskip heims mun hafa verið fimmmastraði fullriggarinn „Preussen,“ sem byggður var ár- ið 1902, en skipið fórst árið 1911. „Preussen“ var 133 metrar á lengd, 16.4 m breiður og djúp- rista 8.3 m. Skipið var 8000 rúm- lestir og bar 43 segl. Áhöfnin var 40manns. Vf KINGUR Leiðangurinn átti að veiða við Grænland, en komst aldrei lengra en til Islands og þaðan hvarf hann til síns heima eftir algjör- lega misheppnaða veiðiför. Kanada hefur s.l. vikur flutt inn mikið magn frá Noregi af hraðfrystum urriða á mjög hag- stæðu verði. — Kanadískir fiski- kaupmenn líta þessi kaup óhýr- um augum vegna þess, að þeir liggja með stórar birgðir af dönskum urriða. NorSmenn byggja skuttogara fyrir ísrael og Ghana. Skipasmíðastöðin Akers Mek Verksted í Osló er að byggja „syrpu“ af skuttogurum fyrir Israel og Ghana og hefir þegar lokið við þann fyrsta. Stærð togaranna er 231 fet milli stafna og breiddin 37 fet. Aðal- vélin er Burmeister & Wain dieselvél 1900 hö. með 300 snúninga á mínútu, með skiptiskrúfu. Flökunarvélarnar afkasta 24 tonnum af fiskflökum á sólarhring. Frystivélar togaranna frysta flökin niður í 28 stig á Celsíus miðað við 29 stiga sjávarhita, svo að auðsýnt er að skipin munu leita til fanga á suðlægum stöðum. 201

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.