Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1968, Blaðsíða 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1968, Blaðsíða 3
1962, mitu. þar vistar 130 gamal- menni. Á 30 ára afmælinu 1967 var lokiö sameiginlegum byggingum Hrafnisfu, og varö heimiliö þar með stærsta elliheimili landsins með yfir 370 vistmenn, þar af UU á sjúkradeild og 36 á sérstakri hjúkrunardeild, sem er niillistig vistheimilis og sjúkradeildar. í kjallara eru reknar vinnu- stofur fyrir vistmenn, en þar vinna þeir að viðgerðum og upp- setningu veiðarfæra. Auk þess sem hér hefur veriö taliö, byggöu samtökin glæsilegan samkomusal viö Hrafnisfu, sem tekinn var i notkun 17. maí 1960, en þar hafa þau rekiö Laugarás- bíó síöan. Allur ágóöi aö kvik- myndasýningum rennur til styrktar rekstri og uppbyggingu Hrafnistu. Rúmmetratala þeirra bygginga, sem samtökin hafa reist á Laugarásnum í Reykjavík er nú Sj þúsund m, en auk þess hefur Happdræftiö byggt á ann- aö hundraö íbúöir og einbýlishús í Reykjavík og nágrenni. Á næsta ári veröur hafist handa um byggingu smáíbúöa á lóö Hrafnistu og frágangi lóöar, en þegar því er lokiö hafa sam- tökin fullan hug á byggingu nýs vistheimilis og fer nú fram könn- un á hvar heppilegast veröur að staÖsetja þaö og hvaöa fyrir- greiösla fengist á móti frá viö- komandi bæjar- eöa sveitarfélagi, sem fyrir valinu yröi. Þá hafa samtökin rekiö sumar- dvalarheimili fyrir börn undan- farin sumur, og hafa munaöar- laus börn og önnur, sem viö erf- iöar heimilisástæður búa, átt for- gangsrétt aö dvöl þar. — Mörg þessara barna hafa engan dvalar- kostnaö greitt, en hann veriö borgaöur af félögum sjómanna og Kvennadeild Slysavarnarfé- lagsins í Reykjavík, sem staöiö hefur fyrir kaffisölu á. Sjó- mannadaginn undanfarin ár. Hevmili þetta var rekiö í heima- vistarskólanum að Laugalandi í Holtum, en hann fékkst ekki endurleigöur á síöasta sumri né annar í hans stað. Sjómannasamtökin hafa því ákveöiö aö koma upp eigin sumar- dvalarheimili á jörö, sem þau eiga í Grímsnesi, og hefur staöiö yfir fjársöfnun í því skyni aö undanfömu. Eftirtalin félög eiga nú full- trúa í Sjómannadagsráöi, en und- ir því nafni ganga samtökin nú: Skipstjóra- og sfýrimannafélagiö Aldan, Véístjórafélag íslands, Sjómannafélag Reykjavíkur, Pétur SigurSsson, form. SjómannadagsráSs. Stýrimannafélag íslands, Skip- stjórafélagiö Kári, Hafnarfiröi, Skipstjórafélagið Ægir, Skip- stjórafélag Islands, Félag ísl. loftskeytamanna, Sjómannafélag Hafnarfjaröar, Félag fram- reiðslumanna S.M.F., Matsveina- félag S.S.Í., Mótorvélstjórafélag íslands, Félag bryfa. Stjórnina, sem jafnframt er stjórn fyrirtækja Sjómannadags- ins, skipa nú: Formaöur Pétur Sigurösson, gjaldkeri Guömund- ur H. Oddsson, ritari Kristens Sigurösson og meöstjórnendur Hilmar Jónsson og Tómas Guö- jónsson. Varamenn í stjórn: Tómas Sig- valdason, Kristján Jónsson og Theódór Gíslason. Framkvæmdasf jóri Happdrætt- is D.A.S. er Baldvin Jónsson, en Hrafnistu og Laugarásbiós Auö- unn Hermannsson. Framkvæmda- stjóm aöalumboös Happdrættis í Reykjavík annasi stjórn Sjó- mannadagsráös. Ein elzta sjóbúS landsins. VÍKINGUR 143

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.