Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1968, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1968, Blaðsíða 1
EFNISYFIRLIT: íslendingar og hafið Litið inn í Hrafnistu Asgeir Jakobsson Morgunstund í Vélskólanum bls. 141 Skuttogarinn er íslenzk hugsmíð 144 Rætt við Andrés Gunnarsson —JlOl omanna otaSiS VIKINGUR Ultaefandii Z?i artnanna- oc J-iób imannaáanti band ^r&íandá 150 154 Ritstjórar: Guðm. Jensson áb. og Örn Steinsson. XXX. árgangur. 5. tbl. 1968 (iXKXXXXXX><XXX><XXXXXX><X>0<>0<XXX><><XXX><><><X! H-umferð 157 Gu'öfinnur Þorbjörnsson 9 Saga olíunnar 158 Bátar og formenn í Vestm.eyjum 162 Jón SigurSsson TJr ýmsum áttiiin 165 Ingólfur Stefánsson • í návígi við dauðann — niðurlag 166 G. Jensson þýddi Islendinsar 02 hafið Hvar er reiknisskekkjan? 170 Sigfús Magnússon Ævintýrið frá hafsbotninum 173 Frívaktin o.fl. Forsíðumyndin er af gömlu uppsátri og skiptingu aflans. ^iómannablaoio VÍKINGUR Útgefandi F. F. S. 1. Ritstjórar: Guð- mundur Jensson (áb.), Örn Steinsson. Ritnefnd: Ólafur V. Sigurðsson, Iiull- grímur Jónsson, Heniy Hálfdansson, Sigurður Guðjónsson, Anton Nikulásson, Guðm. Pétursson, Guðm. Jensson, örn Steinsson. Blaðið kemur út einu sinni í mánuði og kostar árgangurinn 300 kr. Ritstjórn og afgreiðsla er að Bárugötu 11, Reykjavík. Utanáskrift: „Vikingur," póst- hólf 425, Reykjavík. Sími 1 56 53. Prent- að í ísafoldarprentsmiðju h.f. VÍKINGUR Sjómannadagurinn er samein- ingartákn sjómannastéttarinnar. Hann er eins og viti, sem sendir Ijósgeisla út i dimma nóttina, og minnir sjómenn á ab standa sam- an um málefni sín. Þótf kaup- gjalds- og kjaramálin skipi ab jafnabi stóran sess, þá hefur fé- lagsstarfsemin beinst inn á önn- ur og fleiri svib. Er þab vel, þar sem verkefnin blasa víba vib". Tel ég, a% ao því komi að sjómannasamtökin muni, og það áSur en langt Ubur, sjálf hafa atvinnurekstur me& hönd- um. Stéttasamítök, sem oft þurfa að há harSa baráttu við atvinnurek- endur, eiga svo framarlega sem nokkurt bolmagn er til cð reka fyrirtæki og komast þannig ab~ eigin reynd ab þvi, hvab atvinnu- tækin þola til greibslu. Meb slika abstöbu i okkar þjóbfélagi myndi skapast miklu meiri festa í efna- hagsmálunum en nú er. Margir eru þó vantrúabir á ab samstaba m/yndi verba innan stéttasamtaka um atvinnurekstur — sundrungin væri of mikil. Vel má vera ab vib séum enn of sfutt á veg komnir til ab skilja mikil- vægi þessa, en alltaf skýtur þessu upp i hugann, þegar Sjómanna- dagurinn gengur i garb og vib er- um minnt á árangur af hinnigóbu samvinnu í Sjómannadagsrábi. Störf Sjómannadagsrábs gnæfa vafalítib yfir önnur félagsmála- störf í samtökum sjómanna og eru mjög til fyrirmyndar. Nýjasta framtak Sjómanna- dagsrábs er ab be%ta sér fyrir og halda stórkostlega sjávarútvegs- sýningu, sem verbur i Reykjavík seinni hluta maí fram % mibjan júní. — Á sýningu þessari, sem mörg fyrirtæki taka þátt í, mun gamalt og nýtt í sjávarúfvegs- málum okkar Islendinga bera fyrir augu. Verbur fróblegt ab ganga um sali og kynna sér hina miklu þróun, sem orbib hefur á þessu svibi hér og renna jafn- framt huganum aftur til forfebra okkar og frumstæbra tækja er þeir hábu sina lífsbaráttu meb. 1 filefni sýningarinnar, sem nefnist íslendingar og Hafið fer hér á eftir stutt upprifjun á nokkrum sögulegum stabreynd- um: Fyrsti fundur fulltrúa sjó- mannafélaganna um stofnun og abild að „Sjómannadagssamtök- um" var haldinn i Oddfellowhús- inu i Reykjavík 8. marz 1937 og mæftu á þeim fundi fulltrúar níu félaga. Formleg stofnun Fulltrúarábs Sjómannadagsins i Reykjavík og Hafnarfirbi verbur hins vegar ab teljast 27. febrúar 1938, en þá mættu til fundar 22 fulltrúar frá eftirtöldum 11 félögum. Félögin voru þessi: Skipstjóra- félagib Ægir, Vélsfjórafélag /s- lands, Skipstjóra- og stýrimanna- 141

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.