Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1969, Blaðsíða 28
Flutningur í lofti yfir Norður-Atlantshaf niun aukast um 30% frá árinu 1965—’70 og
uin 25% frá 1970—’75. MagniiV, sem fór loftlciðis árið 1965, var 177000 tonn. 1970
verður þaiV 595000 tonn og áriiV 1975 1.651000 tonn.
Árið 2000?
Frli. af bls. 67
Eða hvað segja menn um
prammaskipin, eru þau ekki ein-
mitt fyrirmyndin að flutninga-
skipunum, sem flytja munu lysti-
snekkjurnar álfa í milli, þar sem
menn geta síðan leikið sér við
rannsóknir á áhugamálum sín-
um?
Á tímum sem nú, þegar marg-
ar röraleiðslur eru lagðar um
endilöng löndin til að flytja olíu
og gastegundir eftir, hljótum við
að undrast hina stöðugt auknu
þörf fyrir sérstök skip til að
flytja í gastegundir frá nýupp-
götvuðum orkulindum.
Er þá óeðlilegt að ímynda sér
að einnig í framtíðinni komi eitt-
hvað fram, er kalli skip til flutn-
inga á sjó?
Valdaaðstaða landanna mun
einnig hafa mikil áhrif á gang
málanna.
Gæti ekki svo farið, að með
sameiningu Evrópu myndi iðn-
aðarframleiðsla hennar aukast
og flutningar þaðan til þróunar-
landa stóraukast, eða kannske
yrði þetta öfugt, þannig að þró-
unarlöndin í dag miðli okkur, en
hvort sem er myndi kalla á flutn-
ingaþörf ?
Erfitt að spá.
Með framsetningu sinni hefur
hinn enski prófessor Sturmey
víða komið á hörðum rökræðum
um þessa hluti, en þótt erfitt hafi
verið í gamla daga að spá um
framtíðina, eru líkur á að enn
erfiðara verði að sjá nú inn í hið
ókomna.
j!{
Sigurður S. Norðfjörð
Frh. af bls. 70
Sigurður austur aftur og var þar
til sjós á togurum frá Norðfirði
síðustu árin. Sjómanns-æfi Sig-
urðar var yfir 50 ár og var hann
talinn dugnaðar-sjómaður og
kunna til sinna verka. Hann var
mikill á velli og hraustmenni eft-
ir því.
72
Einar Jóelsson
Frh. af hls. 71
var hans aðalstarf, en öll störf
féllu Einari vel úr hendi. Sökum
mannkosta var Einar allsstaðar
vel metinn og rúm hans vel skip-
að. Hann lézt 13. jan. 1962.
Hóvarður Helgason
Frli. af hls. 70
austur. Einkanlega á bátum og
einnig togurum eftir að þeirkomu
til Austfjarða. — Hávarður var
dugnaðarmaður við sjóinn og
aflasæll eins og fyrr getur.
Guðm. Gunnarsson
Frh. af hls. 70
vertíðir. Hann hætti formennsku
eftir það og gerðist nú vélstjóri
allt til 1936 og ávallt á útvegi Ól-
afs Auðunssonar. Voru það bát-
arnir „Halkíon," „Tjaldur" og
„Veiga.“ Eftir að hann hætti
fiskimennsku gerðist hann vélstj.
á „Vestmannaey," grafskipiVest-
mannaey j ahaf nar.
Hann var talinn góður sjómað-
ur og vélamaður. Aukvisar voru
ekki í þeim plássum er hann
gengdi yfirmannsstöðu í. Eftir að
Guðmundur fór í land stundaði
hann seglasaum. Hann var vel
greindur maður og var kjörinn til
mannforráða. Sat í Bæjarstjórn
Vestmannaeyja um árabil.
1946 fluttist Guðmundur til
Reykjavíkur og starfaði hjá veið-
arfæraverzluninni Geysi á meðan
heilsa hans entist. Guðmundur
andaðist 17. okt. 1966.
Björgvin Vilhjólmsson
Frh. uf bls. 71
þó sjó á veturna á Suðurlandi, var
m.a. formaður með „Drífu" frá
Neskaupsstað og hætti síðar sjó-
mennsku og gaf sig að búskap.
Björgvin var mikill dugnaðar sjó-
maður og einnig að hverju sem
hann gekk, enda með afbrigðum
kraftamaður.
Björgvin lézt....
Réttarhöldin urðu langdregin í smá-
málum, og einn af kviðdómendunum
sofnaði blíðlega meðan verið var að
yfirheyra í veiðiþjófnaðarmáli.
Hann vaknaði, þegar ýtt var við
Jionum og hann spurður um álit hans
á úrslitum málsins.
„Ég legg til að hann verði dæmdur
í bætur — og til að missa veiðarfærin".
Það varð ys og þys í réttarsalnum,
því nú var verið að dæma í næsta máli,
sem var barnsfaðernismál!
VlKINGUR