Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1972, Page 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1972, Page 6
Reglugerðin um 50 sjómílna útfærsluna 1. gr. Fiskveiðilandhelgi íslands skal afmörkuð 50 sjómílum utan við grunnlínu sem dregin er milli eftirtalinna staða: 1. Horn 66°27'4 : n.br., 22°24'3 v.lg. 2. Ásbúðarrif 66°08'1 — 20°11'0 — 3. Rauðinúpur 66°30'7 — 16°32'4 — 4. Rifstangi - 66°32'3 — 16°11'8 — 5. Hraunhafnartangi . . . . 66°32'2 — 16°01'5 — 6. Langanes 66°22'7 — 14°31'9 — 7. Glettinganes 65°30'5 — 13°36'3 — 8. Norðfjarðarhorn . . . . 65°10'0 — 13°30'8 — 9. Gerpir . . . . 65°04'7 — 13°29'6 — 10. Hólmur 64°58'9 — 13°30'6 — 11. Hvítingar . . . . 64°23'9 — 14°28'0 — 12. Stokksnes . . . . 64°14'1 — 14°58'4 — 13. Hrollaugseyjar . . . . 64°01'7 — 15°58'7 — 14. Tvísker 63°55'7 — 16°11'3 — 15. Ingólfshöfði . . . . 63°47'8 — 16°38'5 — 16. Hvalsíki 63°44'1 ; 17°33'5 — 17. Meðallandssandur I 63°32'4 — 17°55'6 — 18. Meðallandssandur II . . . . 63°30'6 — 17°59'9 — 19. Mýmatangi 63°27'4 — 18°11'8 — 20. Kötlutangi . . . . 63°23'4 — 18°42'8 — 21. Lundadrangur 63°23'5 19°07'5 — 22. Geirfuglasker 63°19'0 — 20°29'9 — 23. Eldeyjardrangur 63°43'8 — 22°59'4 — 24. Geirfugladrangur 63°40'7 — 23°17'1 — 25. Skálasnagi . . . . 64°51'3 — 24°02'5 — 26. Bjargtangar . . . . 65°30'2 — 24°32'1 — 27. Kópanes 65°48'4 — 24°06'0 — 28. Barði 66°03'7 — 23°47'4 — 29. Straumnes . . . . 66°25'7 — 23°08'4 — 30. Kögur . . .. 66°28'3 — 22°55'5 — 31. Horn . . . . 66°27'9 — 22°28'2 — Auk þess skulu dregnar markalínur í kringum eftirfarandi staði 50 sjómílur frá þeim: 32. Kolbeinsey .................... 67°08'8 n.br., 18°40'6 v.lg. 33. Hvalbakur ..................... 64°35'8 — 13°16'6 — Hver sjómíla reiknast 1852 metrar. 2. gr. í fiskveiðilandhelginni skulu erlendum skipum bannaðar allar veiðar samkvæmt ákvæðum laga nr. 33 19. júní 1922 um rétt til fiskveiða í landhelgi. 3. gr. íslenzkum skipum, sem veiða með botnvörpu, flotvörpu eða dragnót eru bannaðar veiðar inn- an fiskveiðilandhelginnar á eftir- greindum svæðum og tíma: 1. Fyrir Norðausturlandi á tímabilinu 1. apríl til 1. júní á svæði, er takmarkast að vestan af línu, sem dregin er réttvísandi í norður frá Rifstanga (grunnlínu- punktur 4) og að austan af línu, sem dregin er réttvísandi í norð- austur af Langanesi (grunnlínu- punktur 6). 2. Fyrir Suðurlandi á tímabil- inu 20. marz til 20. apríl á svæði, sem afmarkast af línum, sem dregnar eru milli eftirgreindra staða: a) 63°32'0 n.br., 21°25'0 v.lg. b) 63°00'0 — 21°25'0 — c) 63°00'0 — 22°00'0 — d) 63°32'0 — 22°00'0 — Að öðru leyti skal íslenzkum skipum, sem veiða með botn- vörpu, flotvörpu eða dragnót, heimilt að veiða innan fiskveiði- landhelginnar, samkvæmt ákvæð- um laga nr. 62 18. maí 1967, um bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu sbr. lög nr. 21 10. maí 1969, eða sérstökum ákvæð- um, sem sett verða fyrir gildis- töku reglugerðar þessarar. 4. gr. Botnvörpuskip skulu hafa öll veiðarfæri í búlka innanborðs, þegar þau eru stödd á svæðum, sem þeim er óheimilt að veiða á. 5. gr. Aflaskýrslur skulu sendar Fiskifélagi íslands á þann hátt, sem fyrir er mælt í lögum nr. 55 27. júní 1941, um afla- og útgerð- arskýrslur. Nú telur sjávarútvegsráðu- neytið, að um ofveiði verði að ræða, og getur það þá takmarkað VlKINGUR 270

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.