Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1972, Qupperneq 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1972, Qupperneq 6
Reglugerðin um 50 sjómílna útfærsluna 1. gr. Fiskveiðilandhelgi íslands skal afmörkuð 50 sjómílum utan við grunnlínu sem dregin er milli eftirtalinna staða: 1. Horn 66°27'4 : n.br., 22°24'3 v.lg. 2. Ásbúðarrif 66°08'1 — 20°11'0 — 3. Rauðinúpur 66°30'7 — 16°32'4 — 4. Rifstangi - 66°32'3 — 16°11'8 — 5. Hraunhafnartangi . . . . 66°32'2 — 16°01'5 — 6. Langanes 66°22'7 — 14°31'9 — 7. Glettinganes 65°30'5 — 13°36'3 — 8. Norðfjarðarhorn . . . . 65°10'0 — 13°30'8 — 9. Gerpir . . . . 65°04'7 — 13°29'6 — 10. Hólmur 64°58'9 — 13°30'6 — 11. Hvítingar . . . . 64°23'9 — 14°28'0 — 12. Stokksnes . . . . 64°14'1 — 14°58'4 — 13. Hrollaugseyjar . . . . 64°01'7 — 15°58'7 — 14. Tvísker 63°55'7 — 16°11'3 — 15. Ingólfshöfði . . . . 63°47'8 — 16°38'5 — 16. Hvalsíki 63°44'1 ; 17°33'5 — 17. Meðallandssandur I 63°32'4 — 17°55'6 — 18. Meðallandssandur II . . . . 63°30'6 — 17°59'9 — 19. Mýmatangi 63°27'4 — 18°11'8 — 20. Kötlutangi . . . . 63°23'4 — 18°42'8 — 21. Lundadrangur 63°23'5 19°07'5 — 22. Geirfuglasker 63°19'0 — 20°29'9 — 23. Eldeyjardrangur 63°43'8 — 22°59'4 — 24. Geirfugladrangur 63°40'7 — 23°17'1 — 25. Skálasnagi . . . . 64°51'3 — 24°02'5 — 26. Bjargtangar . . . . 65°30'2 — 24°32'1 — 27. Kópanes 65°48'4 — 24°06'0 — 28. Barði 66°03'7 — 23°47'4 — 29. Straumnes . . . . 66°25'7 — 23°08'4 — 30. Kögur . . .. 66°28'3 — 22°55'5 — 31. Horn . . . . 66°27'9 — 22°28'2 — Auk þess skulu dregnar markalínur í kringum eftirfarandi staði 50 sjómílur frá þeim: 32. Kolbeinsey .................... 67°08'8 n.br., 18°40'6 v.lg. 33. Hvalbakur ..................... 64°35'8 — 13°16'6 — Hver sjómíla reiknast 1852 metrar. 2. gr. í fiskveiðilandhelginni skulu erlendum skipum bannaðar allar veiðar samkvæmt ákvæðum laga nr. 33 19. júní 1922 um rétt til fiskveiða í landhelgi. 3. gr. íslenzkum skipum, sem veiða með botnvörpu, flotvörpu eða dragnót eru bannaðar veiðar inn- an fiskveiðilandhelginnar á eftir- greindum svæðum og tíma: 1. Fyrir Norðausturlandi á tímabilinu 1. apríl til 1. júní á svæði, er takmarkast að vestan af línu, sem dregin er réttvísandi í norður frá Rifstanga (grunnlínu- punktur 4) og að austan af línu, sem dregin er réttvísandi í norð- austur af Langanesi (grunnlínu- punktur 6). 2. Fyrir Suðurlandi á tímabil- inu 20. marz til 20. apríl á svæði, sem afmarkast af línum, sem dregnar eru milli eftirgreindra staða: a) 63°32'0 n.br., 21°25'0 v.lg. b) 63°00'0 — 21°25'0 — c) 63°00'0 — 22°00'0 — d) 63°32'0 — 22°00'0 — Að öðru leyti skal íslenzkum skipum, sem veiða með botn- vörpu, flotvörpu eða dragnót, heimilt að veiða innan fiskveiði- landhelginnar, samkvæmt ákvæð- um laga nr. 62 18. maí 1967, um bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu sbr. lög nr. 21 10. maí 1969, eða sérstökum ákvæð- um, sem sett verða fyrir gildis- töku reglugerðar þessarar. 4. gr. Botnvörpuskip skulu hafa öll veiðarfæri í búlka innanborðs, þegar þau eru stödd á svæðum, sem þeim er óheimilt að veiða á. 5. gr. Aflaskýrslur skulu sendar Fiskifélagi íslands á þann hátt, sem fyrir er mælt í lögum nr. 55 27. júní 1941, um afla- og útgerð- arskýrslur. Nú telur sjávarútvegsráðu- neytið, að um ofveiði verði að ræða, og getur það þá takmarkað VlKINGUR 270
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.