Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Blaðsíða 9

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Blaðsíða 9
Rannsóknastofnun fiskiðnadarins Fjölþætt verkefni — Víö- tæk áhrif á fískiönaðinn Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins á rætur að rekja til þess er Fiskifélag fslands réði til sín sér- fræðing í fiskiðnaði árið 1934, dr. Þórð Þorbjarnarson sem félagið hafði styrkt til náms. Hann hóf þegar störf það ár en var við fram- haldsnám á vetrum til 1937. Má því segja að starfsemi Rannsókna- stofu Fiskifélags íslands hefjist árið 1934. Fiskifélagið rak svo rannsóknastofuna til ársins 1965, er gerð var sú skipulagsbreyting að hún var gerð að sjálfstæðri ríkis- stofnun, Rannsóknastofnun fisk- iðnaðarins, er heyrir undir Sjávar- útvegsráðuneytið. Dr. Þórður Þorbjarnarson veitti þessari stofnun forstöðu, en hann lést árið 1974. Þá var dr. Björn Dagbjarts- son skipaður forstjóri og hefir gegnt því starfi síðan. Árið 1934 hófst dr. Þórður þeg- ar handa um rannsóknir á víta- mínmagni þorskalýsis, sem þá var í miklu verði, einmitt vegna þess. Hann sýndi fram á breytileika vítamínmagnsins eftir stærð fisks, árstíðum o.fl. Um þetta leyti var farið að selja þorskalýsið eftir vítamínmagni og höfðu því þessar rannsóknir mikla þýðingu. Þá hóf hann og rannsóknir á vítamínmagni lýsis úr lifur margra annarra fiska og sýndi fram á að karfalifrarlýsi var auðugt af víta- mínum. Þetta leiddi til þess, að árið 1935 var farið að veiða karfa til bræðslu og var lifrin hirt sér- staklega. Árið 1936 var farið að bræða hana sér með svonefndri sódabræðslu, sem Þórður tók upp og þróaði. Var karfinn unninn þannig fram að stríði, á Sólbakka við Önundafjörð, á Siglufirði og Patreksfirði. Þessi starfsemi hafði mikla þýðingu, því að mikil vinna var við þetta og veruleg verðmæti Svava H. Stefánsdóttir, efnafræðingur við gasgreiningu. VÍKINGUR 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.