Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Qupperneq 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1979, Qupperneq 24
FUNA OFNAR ÍSLENZKIR OFNAR STERKIR OG STÍLHREINIR FUNA OFNAR Voru prófaðir hjá Iðntækni- stofnun íslands samkvæmt íslenzkum staðli. ÍST 69.1. Hluti 1. stálofnar, fyrstir ofna og stóöust þeir prófunina. GOTT VERÐ stuttur afgreiðslufrestur, góð kjör, leitið tilboða. Framleiðum einnig: Duna-forhitara fyrir hitaveit- ur, sterka og fyrirferðarlitla og aö auki ódýrar Funa-- hitatúpur fyrir rafmagns- kyndingu, með eöa án stjórntækja. FUNA OFNAR HVERAGERÐI AUSTURMÖRK 9 — SlMI 4454 gefin út af Sjómælingum Íslands frá stríðslokum og önnur lagfærð og leiðrétt er ljóst að stofnuninni er hvergi nærri fullnægjandi að- staða búin til þess að sinna því er sinna þarf. Meðal annars virðist vanta raunverulegt sjómælinga- skip. Allt frá stríðslokum hafa Sjómælingar haft yfir mælinga- bátum að ráða. Stærri verkefni utan flóa virðast þó hafa verið unn- in af varðskipum. Sá farkostur er stofnunin hefur yfir að ráða nú (Týr: 60 feta mælingabátur) virð- ist heldur ekki vera til mælinga á hafi úti nema þá lungað úr sumr- inu. Eftir blívur illa mælt land- grunnið, að ekki sé talað um svæðið er því sleppir út að 200 mílum, er heita má ómælt á nú- tíma vísu á stórum köflum. Sam- kvæmt alþjóðasamkomulagi eiga strandríki að sjá sjálf um mæling- ar á landgrunni sínu. Að sögn forstöðumanns Sjómælinganna eru þær dýptarmælingar sem til eru af landgrunninu að mestu leyti frá því eftir síðustu aldamót. Sami maður segir orðrétt: „Þótt við íslendingar höfum slegið eign okkar á allt landgrunnið þá vitum við varla hve langt út það nær á mörgum stöðum, hvað þá að við þekkjum það svo vel, að hægt sé að gera vísindalega athugun á notagildi þess“. Það vekur furðu, að enn þann dag í dag þegar öll stærri fiskiskip okkar eru búin nákvæmum sjálf- virkum staðsetningar- og dýptar- mælingartækjum, af hverjum má lesa dýpi og staðsetningu í sömu andrá, skuli ekki vera til sjókort af svæðum þeim sem þessi sömu skip toga á með nýrri mælingu en frá aldamótum. Hitt er svo einnig umhugsunarefni að enn skuli ekki vera til lórankorí í minni skala en 1:750000 þ. e. íslandsmið á tveimur kortum. Minnst var á sjómælingarskip og spurning af hverju Albert var seldur úr landi eftir að hafa legið 24 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.