Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 11
Viótal svefnherbergi og stofu meö góöum svölum og þessu fall- ega útsýni sem þú sérð, en eftir aö Stefanía dó minnkaði ég viö mig og hef nú þessa stofu og eldhúskrók. Þetta nægir mér alveg og hér fer ágætlega um mig. — Og líkar þér sæmilega dvölin eða er kannski bæði bindandi og leiðinlegt að vera á svona heimili? — Nei, það er hvorugt. Bindingin er engin og hér hef ég alla mína hentisemi. Ég hef bílinn minn til taks og fer allra minna ferða og þaö hefur kom- ið sér áægtlega þar sem ég þarf að skjótast annan hvern dag til hennar systur minnar og aðstoða hana við ýmislegt. En ég gæti varla hugsað mér betri dvalarstað en Hrafnistu í Hafnarfirði. Hér er öll þjónusta, jafnt lækna sem annarra. Hér fáum við snyrtingu, klippingar, endurhæfingu og hvað eina. Og öryggið er alveg ómetan- legt. Við höfum meira að segja frábæra sundlaug, heitan pott í litlum garðskála og svo vel búna endurhæfingarstöð. Og þá má ekki gleyma fé- lagslífinu sem er gróskumikið og fjölbreytt. Það eru spila- kvöld, oft er dansað, við höfum samverustundir með alls kyns efni jafnt frá vistmönnum sem utan úr bæ. Hérna er líka ágætis bókasafn, lítil verslun og svo getum við unnið sitt lítið smálegt. Til dæmis settum við upp Markúsarnet á tímabili og núna er nóg að gera við línu- uppsetningu. Mikil ósköp, við höfum verið að vinna m.a. fyrir L.Í.Ú. og ýmis útgerðarfyrir- tæki. En ég hætti nú að duðra við þetta fyrir tveimur árum. En það get ég sagt hverjum sem hafa vill að ég sé ekki eftir að hafa stutt við þetta stórkost- lega framtak og það er engin ástæða til að kvíða því að flytj- ast á stað eins og þennan. Ja, ekki vildi ég annars staðar vera sagði Guðmundur að lokum. Og þá er bara að þakka fyrir þetta ágæta te og kveðja þenn- an erna og greinargóða heið- ursmann, sem engum dytti í hug að væri kominn vel á ní- ræðisaldur. En það get ég sagt hverjum sem hafa vill aö ég sé ekki eftir að hafa stutt þetta stórkostlega mál. 6 Vélstiórafélag islands ORLOFSHEIMILI Félagsmenn athugið: Umsóknarfrestur um dvöl í orlofshúsum er til 15. maí n.k. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum félagsins. Orlofsheimilanefnd Vélstjórafélags íslands. Aðalskrifstofa: Borgartúni 18, 105 Reykjavík, sími: 91-29933 Suðausturland: Smárabraut 13, 780 Höfn Hornafirði, sími: 97-81255 Norðurland: Skipagötu 14, 600 Akureyri, sími: 96-21870 Austfirðir: Hafnarbraut 16, 740 Neskaupstað, sími: 97-71722 Vesturland: Bókhlöðustíg 15, 340 Stykkishólmi, sími: 93-81040
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.