Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 17
HVAÐ UM FRAMTÍÐINA? Viö leslur gremarinnar um Ijöl- slolna liskveiöilikön. sem birlist i siðasta Vikingi. jólablaðmu. vaknaði óhjákvæmilega áhugi a að vita meira en gerl helur verið kunnugl um rannsókmr á sam- spili liskislolnanna á Islandsmið- um og að hve miklu leyli ákvarð- amr um veiðiþol þeirra byggist a niðurslöðum slikra rannsókna Olalur Karvel Pálsson liskifræð- ingur. einn af helslu sérlræðmg- um Hafrannsóknarstolnunar hvað varðar þorskmn varð vel við tilmælum undirnlaðs um að skrila grem um elmð Hann lekk K|arlan G Magnusson slærð- Iræðmg til liðs við sig og alraksl- urinn er greimn hér á undan Ljósl er al greinmm að allmikl- ar rannsókmr hafa verið gerðar á samspili loðnu og þorsks. þess- ara tveggia tegunda sem eru slærslu undirslöður elnahags okkar (slendmga. þött læplega sé hægt að segja að það séu umfangsmiklar eða stoðugar rannsókmr Þær hala þó leitt i Ijós að loðnan er ákaflega þýðmgar- mikill hluli al læðu þorsksins. svo þýðmgarmikill að þegar ekki er nægilega mikið af henm svellur þorskurmn Verulega dregur þá ur vexli þorsksms og hann verður grmdhoraður Pogar undirritaður hafði lesið gremma. þólli mér vanta skolli mikið al upplýsmgum lil að gela skapað heilstæða mynd af áslandmu Upp i hugann komu spurnmgar ems og: Drepst ekki einhver hluli þorskstof nsins úr hungri á slikum sullarárum? (hvaða legundir sækir þorskur- mn æli þegar enga loðnu er að lá? Hvað étur hann mikið al ung- þorski? Élur þá hver Iveggja ára og eldu þorskur einn ungþorsk á viku eða kannski einn á dag? Hvaða áhril helur það á veiöi- þol rækjustolnsins aö þorskurmn lær ekki loðnu og sækir með jaln- vel allt að Ijórloidum þunga læðu sina i rækjuna. eins og kemur Iram i greinmni? Hversu mikil áhril helur allt þetta á veiðiþol þorskslofnsms og allra hinna slolnanna sem við sæk|um i? Undirnlaður vakti máls á þessu við Ólal Karvel. en hann svaraöi aö rannsókmr á þessu sviöi væru ekki komnar nægiiega vel á veg til þess að hægi væn að gela svOr við spurningum al þessu tagi Þá vaknar auðvilað slærsla spurningi: Hvermg er hægl að ákvaröa hvaö hver einstakur stofn þolir mikla veiði al manna völdum. þegar ekki eru til svör við þessum spurnmgum. nema að m|ög lakmörkuðu leyti? Rilsljóri. Örfáar spurningar um stórt mál Nokkrar athugasemdir vegna spurninga ritstjóra Sjómanna- blaðsins Víkings í 1. tölublaði þessa árs bls. 19 1. spurning. Drepst ekki ein- hver hluti þorskstofnsins úr hungri á slíkum sultarárum? Svar: Athuganir á fæðuvenjum þorsks hafa m.a. leitt I Ijós að hann þolir hungur ótrúlega langan tíma. Þegar þú talar um sultarár tel ég víst að þú eigir við árin 1981-1983 þegar loðnu- stofninn hrundi. Þá varð meða- Iþyngd þorsks eftir aldri 20- 25% lægri en venjulega. Þegar þorskurinn sveltur í tilraunast- öðvum veldur slíkt ekki dauða. Hvort þetta gildir einnig við náttúrulegar aðstæður er erfitt að fullyrða en að minnsta kosti varð ekki vart við dauðan þorsk á miðunum á þessum „sultarár- um“ fremur en í„ feitum árum“. 2. spurning. í hvaða tegundir sækir þorskurinn æti þegar enga loðnu er að fá? Svar: Þorskurinn sækir æti í ýmsar tegundir bráðar þegar loðna fer minnkandi. Þar á meöal er karfi, þorskur, ufsi, ýsa, flatfiskur, rækja, svifdýr og ýmis botndýr. Almennt gildir um fæðuval þorsksins, að það ákvarðast að verulegu leyti af stærð hans. Sú regla er í fullu gildi við takmarkað framboð loðnu. Þannig sækir smáþorskur minni en 50 cm „uppbótar- fæðu“ einkum til dýrasvifsins, en einnig I rækju og önnur botndýr, en ekki I annan fisk en loðnu. Miðlungsþorskur, 50-79 cm, leitarnokkuðjafnteftirupp- bótarfæðu í öðrum fiski, dýra- svifi og rækju. Á hinn bóginn er það stærsti þorskurinn, 80 cm og stærri, sem nær eingöngu er háður öðrum fisktegundum með æti við takmarkað fram- boð af loðnu. Ein þeirra teg- unda er þorskur, þ.e. smá- þorskur, og getur hlutur hans í fæðunni orðið verulegur sbr. svar við næstu spurningu. Þess ber einnig að geta varð- andi stærsta fiskinn að át hans á loðnu er almennt mun tak- markaðra en miðlungsþorsks og á sér einkum stað í ársbyrj- un í tengslum við hrygningar- göngu loðnunnar. 3. spurning. Hvað étur hann mikið af ungþorski? Étur þá hver 2 ára og eldri þorskur einn ungþorsk á viku eða kannski einn á dag? Svar: Sjálfát þorsks á ís- landsmiðum er yfirleitt mjög lágt hlutfall af heildarfæðunni. Á loðnuleysistímabilinu fór þetta sjálfát t.d. ekki yfir 3% af fæðu þorsksins ef miðað er við niðurstöðurnarfrá því I október/ nóvember og mars. Undan- tekning frá þessari reglu átti sér stað I október/nóvember 1985, þá virðist aðalfæða þorsksins hafa verið karfa- og þorskseiði. Rétt er að geta þess að það sem stórþorskur étur af smærri þorski á íslandsmiðum er nán- ast eingöngu ungviði á fyrsta, öðru og þriðja ári. 4. spurning. Hvaða áhrif hef- ur það á veiðiþol rækjustofn- sins að þorskurinn fær ekki loðnu og sækir með jafnvel allt að fjórföldum þunga fæðu sína í rækjuna eins og kemur fram í greininni? Svar: Eins og fram kemur í grein Ólafs K. Pálssonar og Kjartans Magnússonar er áætl- að að át þorsks á rækju sé oft- ast minna en 15.000 tonn á mánuði en í október 1982 kom í Ijós að þorskur virtist éta mjög mikið af rækju og var það metið á allt að 52 þús. tonn. Þetta kom aftur fyrir í mars 1985 þegar menn gerðu ráð fyrir að þorskur hefði étið 38 þús. tonn. í fyrra skiptið var lítið um loðnu en hins vegar mjög mikið af loðnu árið 1985. Það er m.a. af þessum sökum að engan veg- inn er hægt að draga þá álykt- un af grein þeirra félaga að af- rán þorsks á rækju hafi fjórfald- ast í kjölfar minnkandi loðnustofns enda þótt rækjuát hafi verið mikið í einum mánuði á loðnuleysistímanum. Þá ber að hafa í huga að þessar tölur eru háðartilteknum forsendum um meltingarhraða rækju sem eiga vafalítið eftir að breytast. 5. spurning. Hversu mikil áhrif hefur ailt þetta á veiði- þol þorskstofnsins og allra hinna stofnanna sem við sækjum í? Svar: Við þessa spumingu vaknar sú gagnspurning hvernig ritstjórinn hafi lesið um- rædda grein þeirra Ólafs K. Pálssonar og Kjartans Magn- ússonar. í lokakaflagreinarinn- Rétt er að geta þess að það sem stórþorskur étur af smærri þorski á íslandsmiðum, er nánast n'ngöngu ungviði a fyrsta, öðru og þriðja ári. VÍKINGUR 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.