Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 14
Markús Þorgeirsson við tilraunir með Markúsar- netið í Vestmannaeyjum 1981. 14 VÍKINGUR legu mistökin er tóm enda- leysa. Hann segist nota 80- 90%, en bendir á aö siglinga- málastjóri noti 90-95%. Er þá ekki líklegt að einhver annar noti 70-80% eöa eitthvaö enn annað? Þessvegna er aftur spurt: Hvernig eru þessar tölur fundnar? Við viöurkennum staöreyndir en ekki bull sem engin rök eru fyrir. Tugir pró- senta til og frá um þetta atriöi er ólíðandi kák. Og fyrir hverja við erum aö gera okkur góða er ekki svara vert. Hefur fulltrúinn ekki fylgst með? Jónas spyr hvaða tilgangi þaö þjóni aö telja upp öryggis- tæki frá 1971 og 1979-1981, þ.e. öryggisloka viö spil og sleppi- búnaö, þegar fjallaö er um meinta fullyrðingu hans að nóg sé komið af öryggisbúnaöi í skipin í dag. Þarna sleppirhann úr því sem hann hélt fram í ræö- unni - aö slysum heföi ekki fækkað að neinu marki fyrir aukinn björgunar-og öryggis- búnaö. Þaö var vegna þessar- ar fullyrðingar sem við töldum upp þessi tæki. Þau hafa svo sannarlega fækkaö slysum á síöustu árum. Hefur fulltrúi út- gerðarmanna í öryggismálum ekki fylgst betur meö þessu? 1971 var öryggisloki á neta- spil fyrst smíðaður eftir tvö al- varleg slys í sömu vikunni hér í Eyjum. Þaö tók níu ár aö koma þessum loka í öll íslensk fiski- skip. Á þessum árum uröu 92 slys við þessi spil, misjafnlega alvarleg, frá minniháttar til dauöaslysa. Ekkert af þessum slysum varð þar sem útgerðar- menn höfðu hunsað kerfið og búiö skip sín þessu tæki. En þar sem beðið var uröu þessi 92 slys. Og sleppibúnaðurinn hefur oröið til þess aö sjómenn hafa bjargast frá sökkvandi skipum. Sennilega hefði hann ekki verið þar til staðar ef beðið hefði veriö eftir athugunum kerfisins. Furðulegt að hann skuli ekki veita. . . Við nefndum líka Markúsar- netið, sem björgunartæki sem einstaklingur kom á framfæri. Það hefur nú þegar bjargað nokkrum mannslífum. Svo er Markúsi heitnum Þorgeirssyni fyrir að þakka. Sennilega hefði það ekki verið tiltækt til björg- unar ef hann hefði beðið eftir kerfinu. Það er furðulegt að Jónas skuli ekki vita um þau mannslíf sem þrjú tæki hafa bjargað og þar með fækkað sjóslysum. Við sjáum ekki að það sé of mikið af öryggistækjum um borö í íslenskum fiskiskipum, en erum sammála þér í því að menn þurfa að kunna á þau. Siglingamálastjóri segir að hann vilji flýta viðurkenningu á sjálfvirkum neyðarsendum. Vonandi stendur þú ekki gegn því, þótt þú teljir nóg komið af öryggistækjum um borð í skip- in, og á þér sé að skilja að þau geri ekkert gagn. Lokaorð í lok greinar þinnar talar þú um sleppibúnað. Hér yrði alltof langt mál að fara í gegnum það allt. En inntakið hjá þér er að búnaðurinn hafi farið alltof fljótt um borð í skipin. Enn einu sinni átti að hangsa og bíða meðan einhverjar at- huganir yrðu gerðar í landi á löngu árabili, áður en tækið yrði leyft til björgunar. Sem betur fer fóru Vestmannaeyingar ekki eftir þessu hangsi, sem þú lof- ar, þegar gúmmíbjörgunarbát- arnir komu til sögunnar sem björgunartæki um borð í skip- um. Þráttfyrirafneitun kerfisins á þeim settu útgerðarmenn hér þá í skipin sín. Strax á fyrsta ári byrjuðu þeir að bjarga mönnum og áfram næstu árin einnig. Þessir fyrstu bátar voru mjög ófullkomnir miðað við þá sem núnaeru notaðir. Sjómennirnir, sem björguðust, bentu á hverju væri ábótavant, og breytingar voru gerðar í samræmi við það. Þessvegna hafa þeir veriö að fullkomnast meira og meira en ekki fyrir eitthvert hangs í landi við athuganir. Það heföu marg- ir sjómenn drukknað ef farið hefði veriö eftir því. Það viljum við ekki að komi fyrir. Það á skilyrðislaust að koma tækjunum sem fyrst um borð, þótt þau komi ekki alsköpuð frá uppfinningamanninum. Það sýnir sig að þau geta strax byrj- að að bjarga. Viö skulum ekki láta öryggislokaævintýrið koma fyrir aftur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.