Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1990, Blaðsíða 40
'þcáM" JhersJlatr/ LANGHOLTSVEGI 113 ® 91-84848 STÓRHÖFÐA 17 S 91-676090 NEYÐARÁS En spáin rættist ekki. Þvert á móti má segja aö algjört hrun hafi orðið í þorskstofninum og heildar þorskveiðikvóti Norð- manna er 113 þúsund tonn í ár. Kvóti á hvern togara er svo lítill að hann næst í tveim veiðiferð- um, ef sæmilega fiskast, og sama er að segja um minni skipin. Hverju er um að kenna? Hvað brást? Fræðimenn sem við hittum nefndu fjögur atriði sem orsök; bergmálsmælingar og sprengingar Rússa í hafinu, mikið innstreymi af bæði heit- um og köldum sjó, sem skapar erfiðari lífsskilyrði í hafinu, of- veiði fiskiskipa og mikinn fjölda hvala og sela með mikla ætis- þörf. Forstjóri norsku Hafró lét hafa eftir sér í norsku blaði að meginástæðan væri sjálfát þorsksins og viðmælendur okkar neituðu ekki þeirri ástæðu, en bættu við að þegar þorskurinn væri farinn að éta eigin afkvæmi, væri það öruggt varúðarmerki um að eitthvað verulegt væri að í hafinu. Eng- inn vildi kenna neinni sérstakri stofnun um hvernig komið er, en hjá Norges Fiskarlag sögð- ust menn hafa borið mikið traust til Hafró, sem óneitan- lega hefði dofnaö nokkuð í seinni tíð. Hvað sjá menn svo framundan? Allir sem eitthvað lögðu til mála sögðu að fjölstofnarann- sóknir væru mál málanna í hafrannsóknum komandi ára, á þær yrði að leggja mesta áherslu. Almennt virtust menn hafa trú á að stofnarnir í Bar- entshafinu næðu að rétta við á næstu fjórum til sex árum, og telja sig raunar sjá nú þegar merki um bata. En áöur en það yrði, væri búist við mikilli byggðaröskun í Norður-Nor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.